Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Skíðafélag Ísfirðinga: Snorri Einarsson nýr yfirþjálfari skíðagöngu

Skíðafélag Ísfirðinga hefur ráðið Snorra Einarsson sem yfirþjálfara skíðagöngu.Snorri er fremsti skíðagöngumaður á Íslandi og hefur átt farsælann feril og keppt bæði...

Hugi mun leika á Íslandi á næsta tímabili

Ísfirðingurinn Hugi Hallgrímsson mun vera á leiðinni aftur til Íslands fyrir næsta tímabil samkvæmt heimildum á karfan.is. Á síðasta tímabili lék...

Ísafjörður: samþykkt að bjóða út uppbyggingu á gervigrasvelli

Samstaða var í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar á þriðjudaginn um að bjóða út uppbyggingu gervigrasvallar á Torfnesi. Eftirfarandi lýsing var samþykkt:

Blak – Vestri í undanúrslit Íslandsmótsins

Úrslitakeppni úrvalsdeildar karla í blaki stendur nú sem hæst og er lið Vestra þar í eldlínunni. Fyrstu leikir...

Skotíþróttir: Karen Rós Valsdóttir vann Íslandsmeistaratitil

Karen Rós Valsdóttir, Skotíþróttafélagi Ísafjarðar varð um helgina Íslandsmeistari stúlkna í skotfimi með riffli af 50 metra færi liggjandi. Setti hún...

Svissneskur og norskur sigur í Fossavatnsgöngunni

Fossavatnsgangan, stærsta skíðagöngumót landsins, fór fram á Ísafirði í dag, laugardag. Það voru þau Nadja Kaelin frá Sviss og Mathias Aas Rolid...

73. Fossavatnsgangan hófst í gær

Keppni hófst í gær í Fossavatnsgöngunni á Ísafirði. Þetta er í 73. sinn sem keppnin fer fram en fyrsta keppnin var 1935....

Ísafjarðarbær: Umgengisreglur í íþróttamannvirkjum til endurskoðunar

Íþrótta- og tómstundanefnd Ísafjarðarbæjar hefur til endurskoðunar umgengisreglur um íþróttamannvirki bæjarins. Var aðildarfélögum HSV gefinn mánuður til að skila inn umsögnum. ...

Vestri og Breiðablik í samstarf

Knattspyrnudeildir Breiðabliks og Vestra skrifuðu undir samstarfssamning í gær. Samstarfið snýst um að að iðkendur hjá Vestra sem koma...

Vestri fær brasilískan markmann

Rafael Broetto, 32 ára gamall brasilískur markmaður, hefur gengið til liðs við Vestra. Broetto, sem kemur til Vestra frá...

Nýjustu fréttir