Föstudagur 19. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Hörður Ísafirði kominn á toppinn eftir stórsigur

Hörður Ísafirði fór sigurför í vesturbæ Reykjavíkur í dag og lagði Knattspyrnufélag Miðbæjarins, KM, 7:1 á KR vellinum í 4. deildinni í...

Þórður Gunnar Hafþórsson valinn í lokahóp U-19 ára landslið Íslands

Fyrrum leikmaður Vestra, Þórður Gunnar Hafþórsson, hefur verið valinn í lokahóp U-19 ára landslið Íslands fyrir leik gegn Belgíu sem fram fer í dag,...

Knattspyrnan: Sigur og tap um helgina

Fjórðu deildar lið Harðar frá Ísafirði gerði góða ferð suður á Álftanesið á laugardaginn og lagði KFB, knattspyrnufélag Bessastaða með fjórum mörkum...

Vestri Scaniameistari í drengjaflokki

Vestri frá Íssafirði var rétt í þessu að tryggja sér sigur á Scania Cup í körfuknattleik drengja með sigri á norska liðinu Ulriken Eagles...

Styttist í Fossavatnsgönguna

Nú styttist í Fossavatnsgönguna, sem er einn stærsti viðburður Ísfirðinga. Búið er að troða alla 50 kílómetrana og að sögn kunnugra eru snjóalög góð....

Bronsleikar Völu Flosadóttur á Bíldudal

Bronsleikar Völu Flosadóttur fóru fram á Bíldudal miðvikudaginn 22. ágúst síðastliðinn. Að sögn Páls Vilhjálmssonar, framkvæmdastjóra Héraðssambands Hrafna Flóka, fór mótið vel fram og...

Vestri-B tryggði sér silfrið í 3. deild

Vestra púkarnir í körfuknattleiksliði Vestra-B töpuðu úrslitaleiknum gegn feykisterku liði Álftaness í Bolungarvík á laugardag. Lokatölur 72-82. Það var ekki gæfulegt að sjá til drengjanna...

Svissneskur og norskur sigur í Fossavatnsgöngunni

Fossavatnsgangan, stærsta skíðagöngumót landsins, fór fram á Ísafirði í dag, laugardag. Það voru þau Nadja Kaelin frá Sviss og Mathias Aas Rolid...

Vestri: mætir Fjölni á miðvikudaginn í umspili Lengjudeildarinnar

Karlalið Vestra í knattspyrnu fær á miðvikudaginn Fjölni úr Grafarvoginum í heimsókn á Olísvöllinn á Ísafirði þar sem liðin keppa um sæti...

Bolungavík: bærinn styrkir golfíþróttina um 3 m.kr. á ári

Gerður hefur verið samningur milli Bolungavíkurkaupstaðar og Golfklúbbs Bolungavíkur um uppbyggingu aðstöðu á Syðridalsvelli í Bolungarvík. Samningurinn er til 10 ára, frá...

Nýjustu fréttir