Föstudagur 26. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Knattspyrna: Hörður lauk tímabilinu með sigri

Íþróttafélagið Hörður sendi lið í 4. deild Íslandsmótsins í knattspyrnu karla. Keppnistímabilinu lauk um helgina og Hörður vann góðan sigur í síðasta leiknum 4:1...

Katrín í þriðja sæti á Íslandsmeistaramóti í þríþraut

Katrín Pálsdóttir úr Bolungarvík var í þriðja sæti á Íslandsmeistaramótinu í Ólympískri þríþraut sem fór fram þann 24. júní á Laugarvatni. Katrín er afar...

Handbolti – Ísfirðingar í úrvalsdeild í fyrsta sinn

Hörður frá Ísaf­irði hefur tryggt sér sæti í úr­vals­deild­inni á næsta keppnistímabili. Hörður sigraði Þór frá Ak­ur­eyri...

Körfubolti: Samið við átta leikmenn meistaraflokks kvenna

Körfuknattleiksdeild Vestra hefur gengið frá samningi við átta leikmenn meistaraflokks kvenna. Þessi hópur myndar sterkan kjarna heimastúlkna fyrir komandi tímabil í 1. deild kvenna því...

Jón Gunnar vann Landsbankamótið – Shiran efstur í Hamraborgarmótaröðinni

Landsbankamótið í golf fór fram á síðustu helgi en þar fór með sigur Jón Gunnar Shiransson með 40 punkta. Næstur kom Sævar...

Vestri vann ÍBV í Eyjum

Karlalið Vestra í knattspyrnu gerði góða ferð til Vestmannaeyja í gær. Liðið keppti við ÍBV í Lengjudeildinni, liðinu sem flestir spáðu að myndi verða...

Torfnes: Vestri vill tvo starfsmenn í sex mánuði

Knattspyrnudeild Vestra hefur sent Ísafjarðarbæ erindi þar sem lýst er ánægju með fyrirkomulagið í sumar sem gilti um umsjá knattspyrnuvalla og vallarhúss...

Vestri knattspyrna : Breytingar á leikmannahóp

Frá því er greint á vefsíðu Vestra að fjórir leikmenn félagsins í knattspyrnu hafi yfirgefið félagið og gengið til liðs við önnur félög. Eru...

Handbolti: Hörður Ísafirði efst í deildinni

Karlalið Harðar Ísafirði leikur í næstefstu deild, Grill66 deildinni og fékk U lið Hauka frá Hafnarfirði í heimsókn á Torfnesið á laugardaginn...

Íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2022 er Dagur Benediktsson

Skíðagöngumaðurinn Dagur Benediktsson var útnefndur íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2022 í gær, sunnudaginn 8. janúar.  Dagur var tilnefndur af Skíðafélagi Ísfirðinga...

Nýjustu fréttir