Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Torfnes: nýr samningur við Vestra um knattspyrnuvelli

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt nýjan samning við knattspyrnudeild Vestra, meistaraflokk um umsjá knattspyrnuvalla og 1. hæð í vallarhúsi á Torfnesi. Er...

Síðasta blakmót vetrarins

Helgina 19 til 21 maí var haldið síðasta mót tímabilsins í blaki, þegar Vestri hélt yngriflokkamót fyrir U14 og U16 stráka og...

Vestfjarðamótið í sjómanni 2023

Vestfjarðamótið í sjómanni verður haldið föstudaginn 2. júní næstkomandi kl. 20:30 á Verbúðinni í Bolungarvík. Í tilkynningu frá...

Knattspyrna – Heimsókn frá KSÍ

Í síðustu viku kom Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari yngri landsliða hjá KSÍ í heimsókn til Ísafjarðar. Allir iðkendur...

KKÍ : þrír leikmenn ættaðir frá Ísafirði heiðraðir

Þrír leikmenn ættaðir frá Ísafirði fengu verðurlaun á lokahófi Körfuboltasambands Íslands á föstudaginn var. Eva Margrét Kristjánsdóttir, leikmaður Hauka,...

Lengjudeildin: Vestri gerði 2:2 jafntefli á Seltjarnarnesi

Karlalið Vestra í Lengjudeildinni í knattspyrnu lék sinn þriðja leik á sumrinu í gær. Leikið var á Seltjarnarnesi og sterkt lið Gróttu...

Áhugi á motorsporti á Ísafirði

Íþrótta- og tómstundanefnd Ísafjarðarbæjar hefur fengið erindi um braut fyrir motorsport. Ungur drengur óskar eftir aðstöðu fyrir krossarabraut, eins og hann nefndir...

Knattspyrna – Vestri með lið í yngri flokkum

Nú er boltinn farinn að rúlla í Íslandsmótinu og þar tekur Vestri að sjálfsögðu þátt. Tveir leikir komnir hjá meistaraflokki karla, eitt...

Fyrsti heimaleikur Vestra á morgun

Fyrsti heimaleikur Vestra í knattspyrnu verður á Olísvellinum á Torfnesi á morgun kl. 14:00 en þá koma Akurnesingar í heimsókn en bæði...

Vestri: byrja á tapi á Akureyri

Lengjudeildin í knattspyrnu karla hófst um helgina. Vestri ferðaðist til Akureyrar og lék við Þór í Boganum. Leikurinn var jafn og segir...

Nýjustu fréttir