Föstudagur 19. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Ísfirðingur sigrar aftur í Áskorendamótaröð Íslandsbanka

Jón Gunnar Shiransson frá Golfklúbbi Ísafjarðar sigraði í Áskorendamótaröð Íslandsbanka í sínum flokki 11-12 ára núna um helgina. Þetta er annað mótið í þessari mótaröð og...

Blaklið Vestra á sigurbraut

Karla- og kvennalið Vestra spiluðu tvo útileiki hvort um síðustu helgi. Skemmst er frá því að segja að allir leikir unnust. Vestri trónir því...

Knattspyrna: Glæsilegur sigur Vestra

Karlalið Vestra vann í dag glæsilegan sigur á Gróttu frá Seltjarnarnesi. Heimamenn gerðu 3 mörk gegn einu frá Seltirningum. Daninn Nicolaj...

Ísafjörður: Vestri-Völsungur 1.deild kvenna í blaki

Vel hefur gengið hjá blakliði Vestra í 1. deild kvenna þetta haustið og nú er komið að loka leik stelpnanna á þessu ári þegar...

Stórslagur á Torfnesi

Á morgun verður sannkallaður stórslagur á Torfnesivelli þegar Njarðvík og Vestri mætast í 2. deild Íslandsmótsins. Einungis eitt stig skilur liðin að, Njarðvíkingar eru...

Tíu ungmenni úr Vestra í æfingahópum yngri landsliða KKÍ

Á heimasíðu Vestra kemur fram að síðastliðinn föstudag hafi birst listar yfir æfingahópa Körfuknattleikssambands Íslands  fyrir yngri landslið. Vestri á óvenju stóran og glæsilegan hóp þar...

Blaklið Vestra stóð í HK

Á laugardaginn mættustu blaklið Vestra á Ísafirði, sem leikur í 1. deildinni og HK í Kópavogi, en þeir eru í 2. sæti úrvalsdeildarinnar.  Leikurinn...

Handbolti: toppslagur á Ísafirði í Grilldeildinni

Í dag, laugardaginn 10. febrúar, kl 16.00 taka Harðarmenn á móti Fjölni í toppbaráttuslag í Grill66 deildinni í handbolta. Fjölnismenn eru eins...

knattspyrna: Vestri leikur í deildarbikarnum

Búið er að draga í riðla í Deildarbikarnum. Vestri verður þar í riðli með Val, Víking Ólafsvík, Fjölnir, ÍBV og Stjörnunni. Fyrsti leikur er gegn fyrrum...

Blakveisla á morgun

Meistaraflokkar karla og kvenna í blaki taka á móti Hamri um helgina og má reikna með spennandi viðureignum. Kvennaliðin mætast á Torfnesi kl. 11:00...

Nýjustu fréttir