Föstudagur 26. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Arna Albertsdóttir stefnir á OL í Tókíó

Komin með nýtt hjól stefnir Arna Albertsdóttir á Ólympíumótið í Tókýó komandi sumri. Sumarið var erfitt segir Arna heilsufarið setti æfingaplanið úr skorðum. Það...

Tveir Evrópumeistarar í glímu

Tveir Ísfirðingar urðu Evrópumeistarar í íslenskri glímu á móti í Keflavík í gær. Glímusamband Íslands stendur að mótinu ásamt erlendum samtökum. Keppt er í...

Samstarfssamningur milli Ísafjarðarbæjar og HSV undirritaður

Í lok janúar var undirritaður nýr samstarfssamningur milli Ísafjarðarbæjar og Héraðssambands Vestfjarða. Markmið samningins er meðal annars að auka gæði íþróttastarfs í sveitarfélaginu og...

Vestrastrákar fengu prúðmennskuverðlaun

Nú er fótboltasumarið í fullum gangi og yngri flokkarnir gera víðreist um landið. Fyrstu helgi í júlí fóru Vestrastrákar til Akureyrar og tóku þátt í...

Arnarlax gerist bakhjarl Vestra

Bílddælska laxeldisfyrirtækið Arnarlax verður aðalstyrktaraðili körfuknattleiksdeildar Vestra. Skrifafað var undir samkomulag þess efnis á sjávarútvegssýningunni í Kópavogi í gær. Merki Arnarlax mun prýða framhlið...

Tvær nýjar keppnisgreinar á Hlaupahátíð á Vestfjörðum

Um helgina kepptu yfir 500 manns í ýmsum greinum víðsvegar í Ísafjarðarbæ og nágrenni í tengslum við Hlaupahátíð Vestfjarða. Hátíðin hófst á fimmtudeginum, með...

HSV: mikil þörf á fjölnota knattspyrnuhúsi á Ísafirði

Héraðssamband Vestfirðinga, HSV, lýsir því yfir þungum áhyggjum yfir þeirri stöðu sem blasir við varðandi uppbyggingu fjölnota knattspyrnuhúss á Ísafirði í bréfi...

Héraðssamband Vestfirðinga veitir heiðursviðurkenningar

Á ársþingi HSV sem haldið var 19. maí síðastliðin voru sex einstaklingum veittar heiðursviðurkenningar HSV.  Tvö gullmerki og fjögur silfurmerki voru veitt...

Yfir 500 manns að keppa á Hlaupahátíð á Vestfjörðum

Þessa dagana má sjá marga hlaupa, skokka, hjóla eða jafnvel bara valhoppa um norðanverða Vestfirði. Það er nefnilega hlaupahátíð í gangi en hún hófst...

Alþjóðlegt reiðhjólamót á Vestfjörðum á næsta ári

Dagana 28. júní til 3. júlí 2022 verður haldið stórt alþjóðlegt reiðhjólamót á Vestfjörðum meðfram Vestfjarðaleiðinni. Félagið Cycling Westfjords, sem er að...

Nýjustu fréttir