Fimmtudagur 18. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Afrekssjóður HSV gerir samninga við Albert og Dag

Frá því er greint á síðu Hérðassambands Vestfjarða að afrekssjóður HSV hafi gert samninga við tvo ísfirska skíðamenn, þá Albert Jónsson og Dag Benediktsson frá...

Diogo Coelho til liðs við Vestra

Knattspyrnudeild Vestra hefur fengið góðan liðsauka fyrir komandi keppnistímabil en Vestri og vinstri bakvörðurinn Diogo Coelho hafa komist að samkomulagi um að Coelho spila...

Pétur Bjarnason kveður Vestra

Greint er frá því á vefsíðu Vestra að Pétur Bjarnason hafi ákveðið að söðla um og flytja til Reykjavíkur og muni því...

Knattspyrnan: Sigur og tap um helgina

Fjórðu deildar lið Harðar frá Ísafirði gerði góða ferð suður á Álftanesið á laugardaginn og lagði KFB, knattspyrnufélag Bessastaða með fjórum mörkum...

Hörður: frítt að æfa handbolta

Frítt verður að æfa handbolta hjá Herði á Ísafirði í vetur og allir velkomnir. Styrktaraðilar félagsins hafa sýnt þann velvilja að...

Karfan af stað: Vestri vann í karlaflokki

Íslandsmótið í körfuknattleik hófst að nýju um helgina eftir langt covid hlé. Bæði karla- og kvennalið Vestra voru í eldlínunni og áttu heimaleik. Karlalið Vestra...

Körfuboltabúðir Vestra heiðraðar á þingi UMFÍ

Héraðssamband Vestfirðinga (HSV) hlaut hvatningarverðlaun UMFÍ 2017 á 50. sambandsþingi UMFÍ sem fram fór á Hótel Hallormsstað um helgina. Haukur Valtýsson, formaður UMFÍ, sagði...

Lengjudeildin: Vestri gerði jafntefli við HK

Karlalið Vestra lenti í kröppum dansi í leik sínum á laugardaginn gegn HK í Lengjudeildinni. Leikið var á Olísvellinum á Ísafirði. Kópavogsliðið...

Vestri skuldar 4,4 m.kr. í húsaleigu

Íþróttafélagið Vestri hfeur leitað til bæjarráðs Ísafjarðarbæjar vegna uppsafnaðrar húsaleiguskuldar 4,4 m.kr. Segir í erindi þess að erfitt verði fyrir deildir Vestra...

Sjávarútvegsmótaröðin í golfi að hefjast

Á laugardaginn 30. júní verður Arnarlaxmótið í golfi haldið á Litlueyrarvelli á Bíldudal. Mótið markar upphaf Sjávarútvegsmótaraðar í golfi sem haldið er árlega á...

Nýjustu fréttir