Föstudagur 26. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Vestri á Reycup um síðustu helgi

Um síðustu helgi héldu krakkarnir í 4.flokk Vestra (kvenna og karla) suður til að taka þátt á Reycup. Krakkarnir stóðu sig með...

Marianna og Kristján sigruðu á bogfimimóti skotíþróttafélagsins

Á laugardag hélt Skotíþróttafélag Ísafjarðarbæjar bogfimimót þar sem keppt í tveimur flokkum; unglingaflokki þar sem spreyttu sig keppendur undir 21.árs  aldri og opnum flokki....

Yngsti leikmaðurinn skoraði sigurmarkið

Vestri lék sinn fyrsta leik í 2. deild Íslandsmótsins í gær. Leikurinn átti að vera á laugardag en vegna þoku komst lið Fjarðabyggðar ekki...

Pétur, Daði Freyr og Þórður Gunnar verðlaunaðir

Á laugardaginn fór fram lokahóf knattspyrnudeildar Vestra. Þrátt fyrir að gengi liðsins í sumar hafi verið vonbrigði gátu leikmenn, stjórn og velunnarar skemmt sér...

Valinn í U-16 landsliðið

Þórður Gunnar Hafþórsson, knattspyrnumaður í Vestra, hefur verið valinn í U-16 ára landsliðið. Næsta verkefni landsliðsins er Norðurlandamót sem verður haldið á Íslandi dagana...

Gekk vel á sundmótum hjá UMFB

Sunddeild UMFB í Bolungarvík skellti sér á tvö sundmót fyrir sunnan síðustu helgar og var árangur vestfirsku keppendanna að vonum góður. Fyrra sundmótið var...

Vestfjarðavíkingurinn 2019 í næstu viku

Aflraunakeppnin Vestfjarðavíkingurinn fer fram í næstu viku. Hefst hún á fimmtudaginn, þann 11. júlí og verður keppt í Strandasýslu, Hólmavík, Djúpuvík og Norðurfirði. Föstudaginn 12....

Hafist handa við byggingu á reiðhöll

Hestamannafélagið Hending á Ísafirði hefur hafið byggingu á reiðhöll. Marinó Hákonarsson, formaður félagsins segir blaðamanni BB að verkferlið sé raun og veru í startholunum...

Brunaslönguboltinn vinsæll á Fosshótelsmótinu

Héraðssambandið Hrafna-Flóki (HHF), Íþróttafélagið Hörður á Patreksfirði og Fosshótel buðu upp á Fosshótelsmótið í knattspyrnu á Patreksfirði um síðustu helgi. Það var keppt í...

Tveir Evrópumeistarar í glímu

Tveir Ísfirðingar urðu Evrópumeistarar í íslenskri glímu á móti í Keflavík í gær. Glímusamband Íslands stendur að mótinu ásamt erlendum samtökum. Keppt er í...

Nýjustu fréttir