Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Lengjudeildin: Vestri vann Gróttu 3:0

Karlalið Vestra vann góðan sigur í Lengjudeildinni á Gróttu frá Seltjarnarnesi á laugardaginn. Vestri var mun betra liðið í leiknum og átti...

Félagsmót Hestamannafélagsins Storms 2023

Hið árlega hestamannamót Storms verður haldið á Söndum í Dýrafirði dagana 28 og 29 júlí. Þar sem veðurspá fyrir...

Fjölskyldujóga á Þingeyri

Frá föstudegi til mánudags dagana 28.-31. júlí verða í boði ókeypis fjölskyldujógatímar á Þingeyri. Tímarnir byrja kl. 11...

Fjórði Daninn til Vestra

Knatt­spyrnu­deild Vestra hef­ur samið við danska sókn­ar­mann­inn Tarik Ibra­himagic. Hann lék síðast með Næst­ved í dönsku 1. deild­inni.

KÖKUSKREYTINGAR Á UNGLINGALANDSMÓTI UMFÍ

Unglingalandsmót UMFÍ hefst fimmtudaginn 3. ágúst og stendur það fram á sunnudaginn 6. ágúst.

Lengjudeildin: Vestri upp í 6. sæti

Karlalið Vestra í Lengjudeildinn vann góðan sigur á Þór frá Akureyri á laugardaginn þegar liðin mættust á Olísvellinum á Ísafirði. Silas...

Vestri: Jonathan Braeger áfram í körfunni

KKD Vestra hefur samið aftur við Jonathan Braeger fyrir komandi tímabil. Hann mun einnig þjálfa 12. flokk karla auk þess að koma...

Lengjudeildin: Vestri gerði jafntefli á Akranesi

Karlalið Vestra lék í gær við ÍA á Akranesi í Lengjudeildinni. Liðið átti góðan leik og Samúel Samúelsson,formaður meistarflokksráðs sagði að Vestri...

Vestfirðingur Norðurlandameistari í sveigboga

Marín Aníta Hilmarsdóttir vann gull með sveigboga í flokki kvenna yngri en 21 árs á Norðurlandamótinu í bogfimi sem fram fór um...

Skráning á Unglingalandsmótið á Sauðárkróki komin á fullt

Nú er heldur betur farið að styttast í Unglingalandsmót UMFÍ á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina. Búið er að opna fyrir skráningu á mótið...

Nýjustu fréttir