Fimmtudagur 18. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Karfa: U16 stúlkna á Evrópumót

U16 ára lið stúlkna er síðasta yngra landslið KKÍ á þessu ári sem heldur út til að taka þátt á Evrópumóti FIBA sumarið 2019...

Knattspyrna: Gunnar Heiðar þjálfar Vestra

Gunnar Heiðar Þorvaldsson hefur verið ráðinn næsti þjàlfari Vestra. Gunnar Heiðar var landsliðsmaður í knattspyrnu og var í atvinnumennsku...

Vestri vann Fjölni með 21 stigi í gærkvöldi

Vestri gerði sér lítið fyrir og skellti Fjölni á Jakanum í 1. deild karla í kvöld en lokatölur urðu 88-67 fyrir heimamenn. Karfan.is segir svo...

Skíðuðu niður Gullhól

Á skíðasvæði ísafjarðarbæjar hefur gengið illa að opna brekkur í Tungudal og brugðu starfsmenn á það ráð á laugardag að fara 20 ár aftur...

Gréta Proppé Hjaltadóttir í U15 landsliðinu

Gréta Proppe Hjaltadóttir, Vestra hefur verið valið í U15 lið stúlkna Körfuknattleikssambands íslands sem tekur þátt í alþjóðlegu móti Copenhagen-Invitational í Danmörku og fram...

Karfa: Vestri vann Skallagrím

Vestri gerði góða ferð í Borgarnes á fimmtudagskvöldið. Vestri lék þá við Skallagrím í 1. deildinni í körfubolta karla og fór vestri með sigur...
video

Vestri mætir Magna á laugardaginn

Karlalið Vestra í knattspyrnu heldur til Grenivíkur í næstsíðasta leik tímabilsins og hittir þar fyrir Magna sem nú situr í öðru sæti 2. deildar...

Ársskýrsla Vestra fyrir 2021: gróska í öllum deildum félagsins

Ársskýrsla Vestra fyrir 2021 hefur verið lögð fram. Gerð er grein fyrir starfsemi félagsins á liðnu ári og fjórum deildum félagsins, hjólreiðadeild,...

Fjórir fulltrúar Vestra í lokaæfingahópum U16 og U18 landsliða

Þjálfarar U16 og U18 landsliða drengja og stúlkna hafa valið sína loka 16 manna æfingahópa fyrir sumarið 2019. Vestri á fjóra fulltrúa í hópunum,...

Reykhólar með sína fyrstu Íslandsmeistaratitla

UMF Afturelding á Reykhólum átti sannarlega frábæra helgi á Íslandsmóti U16/U18 í bogfimi sem haldið var í Bogfimisetrinu í Reykjavík. Félagið vann...

Nýjustu fréttir