Föstudagur 26. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Viðurkenning fyrir landsliðsþátttöku

Í hófi sem Ísafjarðarbær hélt í tilefni af útnefningu íþróttamanns Ísafjarðarbæjar var veitt viðurkenning til þeirra iðkenda aðildarfélaga HSV sem hafa verið valin til...

Kristín íþróttamaður Ísafjarðarbæjar fjórða árið í röð

  Í gær fór fram útnefning á íþróttamanni Ísafjarðarbæjar árið 2016 í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði og var þar sundkonan Kristín Þorsteinsdóttir valin íþróttamaður Ísafjarðarbæjar úr...

Ísafjörður: Skotís byggir aðstöðu

Framkvæmdir eru hafnar við aðstöðu fyrir félagsstarf Skotíþróttafélags Ísafjarðarbæjar á Torfnesi. Valur Richter, formaður félagsins segir þörfina mikla vegna aukinnar aðsóknar í...

Hlaupahátíð á Vestfjörðum 2017

Hlaupahátíð á Vestfjörðum var nú haldin í níunda sinn en hún hófst á föstudag með sjósundi en þar var keppt í 500 og 1500...

Þórður Gunnar Hafþórsson valinn í lokahóp U-19 ára landslið Íslands

Fyrrum leikmaður Vestra, Þórður Gunnar Hafþórsson, hefur verið valinn í lokahóp U-19 ára landslið Íslands fyrir leik gegn Belgíu sem fram fer í dag,...

Saga hékk í tuttugu mínútur og sló Íslandsmet

Nemendur Grunnskólans á Ísafirði tóku þátt í undanriðli 4 í skólahreysti í gær og höfnuðu í 6.sæti af 12, með 46 stig....

Sumaropnun sundlauga

Þó gráni í fjöll segir dagatalið að það sé komið sumar og opnunartími sundlauga tekur sem betur fer mið af dagatalinu. Hjá Ísafjarðarbæ eru opnunartímar...

Vestri vann Þór á Akureyri

Nýlokið er leik Þórs og Vestra á Akureyri í 1. deildinni í knattspyrnu. Vetsramenn gerðu sér lítið fyrir og unnu Þórsarana 1:0 með marki...

Systkinin unnu Strompaskautið

Ísfirsku systkinin Gísli Einar og Katrín Árnabörn sigruðu í göngumótinu Strompaskauti sem skíðagöngufélagið Ullur hélt í Bláfjöllum á laugardaginn. Í kvennaflokki voru gengnir 15...

Vestri: góð frammistaða í sumar

Knattspyrnulið Vestra í karlaflokki lauk keppnistímabilinu á laugardaginn með leik í undanúrslitum bikarkeppni KSÍ. Leikið var gegn...

Nýjustu fréttir