Fimmtudagur 18. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Stór tíðindi úr herbúðum Körfuknattleikdeildar Vestra

Um síðustu helgi lauk keppnistímabilinu hjá meistaraflokki Vestra. Þótt ákveðin vonbrigði hafi verið að falla úr leik í undanúrslitum getur liðið og allir sem...

Handbolti: Hörður einum leik frá úrvalsdeildinni

Það var mikil spenna í leik Harðar og Fjölnis í handbolta á Ísafirði í gær þar sem Hörður hafði betur 38:36.

Ólympíufari segir frá

Fyrirlestraröðin Vísindaportið hefur verið fastur liður í starfsemi Háskólaseturs frá upphafi. Fyrirlestrarnir eru fluttir í hádeginu á föstudögum...

Smáforrit til að skrá þátttöku í Lífshlaupinu

Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra landsmanna. Markmið þess er að hvetja landsmenn til þess að fara...

Karfan: Fyrsti heimaleikur með áhorfendum!

Fyrsti heimaleikur þessa tímabils með áhorfendum fer loksins fram í dag, föstudaginn 5. mars þegar karlalið Vestra tekur á móti Breiðablik í...

Tap í Vesturbænum

Vestri lék fyrsta útileik tímabilsins í gær þegar liðið lék við Knattspyrnufélag Vesturbæjar (KV) á KR-vellinum í Vesturbæ Reykjavíkur. Vestri hafði sigrað báða leiki...

Vestri á þrjá í æfingahóp U16

Þeir Egill Fjölnisson og bræðurnir Hilmir og Hugi Hallgrímssynir hafa verið valdir í 35 manna æfingahóp U16 landsliðs drengja í körfuknattleik. Það er okkur...

Ísafjörður: vel heppnað fjallahjólamót

Enduro- og Ungdúrómót Hjólreiðadeildar Vestra fóru fram í blíðskaparveðri um liðna helgi á Ísafirði. Mótið var tvískipt þar sem fullorðnir og ungmenni...

Botnliðið kemur á Torfnes

Knattspyrnutímabilið er að styttast í annan endann, tímabil sem flestir aðdáendur Vestra fóru inn í fullir vonar um baráttu um eitt af toppsætum deildarinnar...

Leikur Vestra og Fjölnis verður á mánudag kl. 19:15.

Í gærkvöldi átti leikur Vestra og Fjölnis að fara fram, en vegna veðurs varð að fresta leiknum og verður hann á mánudagskvöldið og hefst...

Nýjustu fréttir