Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Lengjudeildin: síðasti heimaleikurinn í dag

Næsti leikur Vestra verður í dag kl 14 þegar Þróttur Reykjavík kemur í heimsókn. Fyrir leikinn stendur Vestri í 4. sæti...

ÓK Í ÞRJÁ TÍMA TIL AÐ HLAUPA MEÐ FORSETANUM

Um 70 manns tók þátt í Forsetahlaupi UMFÍ á Patreksfirði, allt frá kornabörnum og fjölskyldum sem hljóp með barnavagna og einstaklingar á...

Blak: þremur drengjum í Vestra boðið í afreksbúðir U17

Þremur ungum drengjum í Vestra hefur verið boðið á æfingar í Afreksbúðum U17 í blaki. Búðirnar verða haldnar í Kórnum, Kópavogi 15.-17....

HG mótið í golfi

HG mótið var haldið um síðustu helgi, en mótið er lokamót Sjávarútvegsmótaraðarinnar í golfi á Vestfjörðum. Í mótinu er keppt á golfvöllum...

Lengjudeildin: Vestri í umspil

Karlalið Vestra tryggði sér sæti í umspili Lengjudeildar um eitt sæti í Bestu deildinni með öruggum 5:0 sigri á Ægi frá Þorlákshöfn...

Lengjudeildin: Vestri getur tryggt sér sæti í umspili í dag

Karlalið Vestra sækir Ægi í Þorlákshöfn heim í dag í Lengjudeildinni og getur með sigri tryggt sér sæti i umspili fjögurra liða...

Lengjudeildin: Vestri fær Fjölni í heimsókn í dag

Karlalið Vestra í Lengjudeildinni fær Fjölni í heimsókn á Olísvöllinn á Ísafirði í dag og hefst leikurinn kl 13. Bæði liðin eru...

Vestri: Sigurð Gunnar Þorsteinsson snýr heim

Körfuknattleikdeild Vestra hefur samið við Sigurð Gunnar Þorsteinsson um að leika með liðinu á næsta ári. Hann vann Íslandsmeistaratitilinn með Tindastóli á...

Lengjudeildin: Vestri upp í 4. sætið

Vestri gerði góða ferð í Breiðholtið í gær og vann Leiknir 2:1 í uppgjöri liðanna í 4. og 5. sæti og hafði...

Frábært fjallahjólamót á Ísafirði

Enduro- og Ungdúrómót Hjólreiðadeildar Vestra fóru fram í blíðskaparveðri um síðust helgi á Ísafirði. Mótið var tvískipt þar...

Nýjustu fréttir