Mikið blakað um helgina
Fjórir blakleikir fóru fram í 1. deild karla og kvenna á Torfnesi um helgina og var því sannkölluð blakveisla á Ísafirði.
Karlalið Vestra spilaði tvívegis...
Bardagakappinn Bjarki sigraði í Liverpool
Ísfirðingurinn Bjarki Pétursson háði sinn fyrsta MMA áhugamannabardaga í Liverpool á laugardaginn. Þar mætti hann Joey Dakin í að 83,9 kílógramma flokki í keppninni,...
23. sæti á HM
Ísfirski skíðakappinn Albert Jónsson keppti í gær í sprettgöngu liða á heimsmeistaramótinu í Lahti í Finnlandi. Liðasprettur fer þannig fram að hvert lið stillir...
Íslendingarnir komust ekki áfram
Albert Jónsson, skíðagöngumaður frá Ísafirði, hafnaði í 123. sæti í sprettgöngu á heimsmeistaramótinu í norrænum greinum í Lathi í Finnlandi í dag. Sævar Birgisson...
Albert í sprettgöngu HM í dag
Ísfirski gönguskíðakappinn Albert Jónsson er nú staddur í Lahti í Finnlandi þar sem hann tekur þátt í HM í skíðagöngu. Í gær fóru fram...
Góðir sigrar í blakinu
Karlalið Vestra í blaki fékk Aftureldingu B í heimsókn um helgina og voru spilaðir tveir leikir. Fyrri leikurinn fór fram á föstudagskvöldið strax á...
Golfmót á fyrsta degi góu
Golfklúbburinn Gláma á Þingeyri ráðgerir að halda golfmót á Meðaldalsvelli á sunnudaginn, fyrsta degi góumánaðar, ef næg þátttaka næst. Skráningar eru á vef Golfklúbbs...
Nemendum boðið á leikinn í kvöld
Í morgun sögum við frá mikilvægum körfuboltaleik Vestra í kvöld er liðið mætir Hamri á Torfnesi.
Öllum nemendum 7.-10. bekk á norðanverðum Vestfjörðum er sérstaklega...
Helgi í lífi íþróttaiðkenda á Vestfjörðum
Það var mikið um að vera hjá meistaraflokkum Vestra í blaki þessa helgina. Karlarnir kepptu bikarleik við KA-ö á Akureyri í þriðju umferð Kjörísbikarsins,...
Keppa á Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar
Þrír keppendur frá Skíðafélagi Ísfirðinga eru nú staddir í Erzurum í Tyrklandi þar sem þeir taka þátt í Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar. Það eru þau Anna...