Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Mikil ánægja með körfuboltabúðir Vestra

Körfuboltabúðir Vestra kláruðust á laugardagskvöldið með skemmtilegri kvöldvöku og afhendingu verðlauna og viðurkenninga. Á kvöldvökunni komu saman allir iðkendur búðanna, þjálfarar og þeir foreldrar...

Flatadeildin: UMFB í efsta sæti eftir 6 leiki

Lið Ungmennafélags Bolungavíkur er í efsta sæti ásamt XY.exports í Flatadeildinni, sem er úrvaldsdeildin á Íslandi í tölvuleiknum League of Legends en...

KÖKUSKREYTINGAR Á UNGLINGALANDSMÓTI UMFÍ

Unglingalandsmót UMFÍ hefst fimmtudaginn 3. ágúst og stendur það fram á sunnudaginn 6. ágúst.

Körfuboltabúðir Vestra haldnar í tíunda skiptið

Körfuboltabúðir Vestra eru í þann mund að hefjast og verður þetta í tíunda skiptið sem búðirnar fara fram. Hingað til hafa búðirnar eingöngu farið...

Afmælismót Golfklúbbs Ísafjarðar

Golfklúbbur Ísafjarðar var stofnaður í Gagnfræðaskólanum á Ísafirði 6. maí 1978 og er því fjörtíu ára gamall. Áður hafði Golfklúbbur verið stofnaður 1943 og...

Vestri: Heiðar Birnir lætur af störfum sem aðalþjálfari

Heiðar Birnir Torleifsson, sem tók við af Bjarna Jóhannssyni sem aðalþjálfari Vestra fyrir tímabilið, hefur beðist lausnar frá starfi sínum sem...

Brunaslönguboltinn vinsæll á Fosshótelsmótinu

Héraðssambandið Hrafna-Flóki (HHF), Íþróttafélagið Hörður á Patreksfirði og Fosshótel buðu upp á Fosshótelsmótið í knattspyrnu á Patreksfirði um síðustu helgi. Það var keppt í...

Lengjudeildin: Vestri í úrslitaleikinn

Karlalið Vestra vann einvígið sitt við Fjölni með því að gera jafntefli í gær í Grafarvoginum. Vestri vann fyrri leik leiðanna...

Karfan: Vestri vann Skallagrím í gærkvöldi 89:85

Vestri vann góðan sigur á liði Skallagríms í Borgarnesi í gærkvöldi 89:85. Vestri er í fjórða sæti í 1. deildinni og nálgast öruggt sæti...

Karfan: Heimaleikur gegn Hamri í kvöld

Vestri tekur á móti Hamri frá Hveragerði í sannkölluðum toppslag í 1. deildinni á mánudaginn kl. 19:15. Bæði lið hafa unnið alla sína leiki...

Nýjustu fréttir