Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Tína og Míló eru lukkudýr Vetrarólympíuleikanna 2026

Í byrjun febrúar voru kynnt til leiks Tína og Míló, en þau eru lukkudýr Vetrarólympíuleikanna og Paralympics sem haldin verða í febrúar...

Bókin Íslensk knattspyrna 2023 komin út

Íslensk knattspyrna 2023 eftir Víði Sigurðsson er komin.  Bókin hefur verið gefin út frá árinu 1981 og er þetta því 43. bókin...

Handbolti : fyrsti heimaleikur Harðar á þessu ári

Fyrsti heimaleikur ársins hjá meistaraflokk Harðar á Ísafirði er næsta laugardag, þann 10. febrúar, kl 16.00 þar sem...

Golfdagur á Ísafirði á laugardaginn

Golfdagurinn á Ísafirði fer fram laugardaginn 8. júní á golfsvæðinu í Tungudal. Þar mun Golfklúbbur Ísafjarðar bjóða upp á kynningu...

Haustfjarnám ÍSÍ í þjálfaramenntun

Haustfjarnám ÍSÍ í þjálfaramenntun hefst mánudaginn 3. október næstkomandi.  Boðið verður upp á nám á 1. 2. og...

Vestri mætir Tindastóli í fyrstu deild kvenna

Meistaraflokkur kvenna tekur á móti Tindastól í 1. deild, laugardaginn 1. maí, kl. 15:00. Takmarkaður fjöldi áhorfenda er leyfður vegna sóttvarnarráðstafana. Miðasala...

HJÓLAÐ Í VINNUNA HEFST Á MORGUN

Frá árinu 2003 hefur Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands staðið myndarlega að því að efla hreyfingu og starfsanda á vinnustöðum með heilsu- og...

Lengjudeildin: Vestri fær Fjölni í heimsókn í dag

Karlalið Vestra í Lengjudeildinni fær Fjölni í heimsókn á Olísvöllinn á Ísafirði í dag og hefst leikurinn kl 13. Bæði liðin eru...

Besta deild karla: Óheppnir að jafna ekki á lokamínútunum

Fylkir lagði Vestra 3:2 í Bestu deild karla í kvöld er liðin mættust í tíundu umferð í Árbænum. Vestri...

2. deild kvenna: Fyrsta stigið í hús

Vestrastúlkur kræktu í fyrsta stigið í 2. deild kvenna í sumar þegar þær gerðu 1-1 jafntefli við Smára í dag á Torfnesi.

Nýjustu fréttir