Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Knattspyrnudeild Vestra semur við sjö leikmenn

Páskadagurinn var vel nýttur hjá ísfirskum knattspyrnumönnum og var penninn á lofti í Vestrahúsinu er sjö leikmenn knattspyrnudeildar Vestra skrifuðu undir samninga við félagið....

Sigruðu alla leiki lokamótsins

Síðasta fjölliðamót vetrarins í 10. flokki drengja í körfuknattleiksdeild Vestra fór fram á Torfnesi um nýliðna helgi. Var keppt í B-riðli en Vestradrengir gerðu...

Kristín setti fjögur Íslandsmet

Ísfirska sundkonan Kristín Þorsteinsdóttir hjá íþróttafélaginu Ívari heldur áfram á sigurbrautinni í sundinu. Um síðustu helgi keppti hún á Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra í sundi...

Vestramenn ætla sér upp

Meistaraflokkur Vestra í knattspyrnu er nýkominn heim úr vikulangri æfingaferð til Spánar. Samúel Samúelsson, formaður meistaraflokksráðs, segir að ferðin hafi verið vel heppnuð í...

Hafsteinn í lokahóp U17

Hafsteinn Már Sigurðsson, 15 ára leikmaður Vestra var valinn í lokahóp U17 landsliðs drengja í blaki sem keppir á Evrópumóti í Búlgaríu um páskana....

Þrír Ísfirðingar á pall

Isak Stiansson Pedersen frá Skíðafélagi Akureyri sigraði í 10 km göngu með frjálsri aðferð á Skíðamóti Íslands sem fer fram á Akureyri. Ísfirðingurinn Albert...

Ein ísfirsk verðlaun á fyrsta degi landsmóts

Í gær lauk fyrstu keppni á Skíðamóti Íslands á Akureyri þegar keppt var í sprettgöngu. Fyrst fóru allir keppendur í tímatöku og eftir það...

Grunnskóli Bolungarvíkur í úrslit í Skólahreysti

Í gærkvöldi kepptu skólarnir á Vestfjörðum í Skólahreysti og það var Grunnskóli Bolungarvíkur sem bara sigur úr býtum. Það voru Grunnskólarnir á Suðureyri, Ísafirði...

Íslandsbanki og Orkubúið aðalstyrktaraðilar Fossavatnsgöngunnar.

Í gær skrifuðu forsvarsmenn Fossavatnsgöngunnar undir samninga við Íslandsbanka og Orkubú Vestfjarða sem gera fyrirtækin að aðalstyrktaraðilum göngunnar. Með því taka fyrirtækin þátt í...

Körfuboltabúðirnar á sínum stað

Körfuboltabúðir Vestra fara fram dagana 30. maí til 4. júní en búðirnar eru nú haldnar níunda árið í röð. Opnað var fyrir skráningar í...

Nýjustu fréttir