Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Sjávarútvegmótaröðinni í golfi lokið með H.G. mótinu í Tungudal

H.G. mótið í golfi var haldið um helgina. Það markar lok Sjávarútvegsmótaraðarinnar hjá Golfklúbbum Vestfjarða og er hápunktur golfsumarsins hjá Vestfirðingum. Keppt var í...

Albert í sprettgöngu HM í dag

Ísfirski gönguskíðakappinn Albert Jónsson er nú staddur í Lahti í Finnlandi þar sem hann tekur þátt í HM í skíðagöngu. Í gær fóru fram...

Syndum saman í nóvember

Syndum, landsátak í sundi var ræst með formlegum hætti í Sundlaug Kópavogs í gær í þriðja sinn. Markmiðið með Syndum er að...

Afrekssjóður HSV gerir samninga við Albert og Dag

Frá því er greint á síðu Hérðassambands Vestfjarða að afrekssjóður HSV hafi gert samninga við tvo ísfirska skíðamenn, þá Albert Jónsson og Dag Benediktsson frá...

Leikur Vestra og Fjölnis verður á mánudag kl. 19:15.

Í gærkvöldi átti leikur Vestra og Fjölnis að fara fram, en vegna veðurs varð að fresta leiknum og verður hann á mánudagskvöldið og hefst...

Ísfirðingur sigraði í Áskorendamóti Íslandsbanka 12 ára og yngri

Jón Gunnar Kanishka Shiransson frá Golfklúbbi Ísafjarðar sigraði á fyrsta móti sumarsins í Áskorendamótaröð Íslandsbanka í aldursflokknum 12 ára og yngri.  Mótið er hugsað...

Vestri vann Völsung 1:0

Knattspyrnulið Vestra átti góðan leik í gær á Torfnesvellinum og lagði Húsvíkingana að velli með einu marki gegn engu. Markið gerði Zoran Plazonic á 62,...

Bókin Íslensk knattspyrna 2023 komin út

Íslensk knattspyrna 2023 eftir Víði Sigurðsson er komin.  Bókin hefur verið gefin út frá árinu 1981 og er þetta því 43. bókin...

Sigruðu alla leiki lokamótsins

Síðasta fjölliðamót vetrarins í 10. flokki drengja í körfuknattleiksdeild Vestra fór fram á Torfnesi um nýliðna helgi. Var keppt í B-riðli en Vestradrengir gerðu...

Vestri: Heiðar Birnir lætur af störfum sem aðalþjálfari

Heiðar Birnir Torleifsson, sem tók við af Bjarna Jóhannssyni sem aðalþjálfari Vestra fyrir tímabilið, hefur beðist lausnar frá starfi sínum sem...

Nýjustu fréttir