Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Yngsti leikmaðurinn skoraði sigurmarkið

Vestri lék sinn fyrsta leik í 2. deild Íslandsmótsins í gær. Leikurinn átti að vera á laugardag en vegna þoku komst lið Fjarðabyggðar ekki...

Fagna góðum vetri með uppskeruhátíð

Uppskeruhátíð yngri flokka körfuknattleiksdeildar Vestra verður haldin á Torfnesi í dag. Þar munu hinir yngri iðkendur deildarinnar gera sér glaðan dag með foreldrum og...

Vestra spáð 2. sæti

Þjálfarar og fyrirliðar í 2. deild Íslandsmótsins í knattspyrnu spá Vestra öðru sæti í deildinni og að liðið komist þar af leiðandi upp um...

Þrír leikir, þrír sigrar

Þrjú lið frá blakdeild Vestra taka nú þátt í árlegu öldungamóti í Mosfellsbæ og hafa þau öll sigrað sína leiki það sem af er...

Snorri og Caitlin unnu skautið

Landsliðsmaðurinn Snorri Einarsson varð fyrstur í fyrstu keppnisgrein Fossavatnsgöngunnar, en keppt var í 25 km göngu með frjálsri aðferð í gær. Snorri kom í...

Á annað þúsund keppenda

Fossavatnsgangan elsta og fjölmennasta skíðamót landsins fer fram um helgina á Ísafirði. Nú eru 950 þátttakendur skráðir til leiks frá 25 löndum. Það stefnir...

Fjölskyldu Fossavatn í dag

Seinnipartinn í dag geta fjölskyldur sameinast í Fjölskyldu Fossavatningu sem hefst kl. 17:00. Þar er hægt að velja milli tveggja vegalengda, 1 km og...

Fullt hús stiga eftir annasama helgi

Viðburðarrík helgi er nú að baki í körfuboltanum hjá Vestra en leiknir voru níu útileikir á höfuðborgarsvæðinu frá föstudegi til sunnudags; einn unglingaflokksleikur, fjórir...

Harðverjar deildarmeistarar

Fjórði flokkur Harðar í handboltanum gerði sér lítið fyrir og varð deildarmeistari á sumardaginn fyrsta með sigri á HK. Þeir höfðu áður lagt Hauka,...

Nebojsa semur við Vestra

Nebojsa Knezevic er ekki á leiðinni suður, það var staðfest á dögunum þegar hann undirritaði nýjan samning við Körfuknattleiksdeild Vestra. Á vef Vestra kemur fram...

Nýjustu fréttir