Fimmtudagur 18. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Afmælismót Golfklúbbs Ísafjarðar

Golfklúbbur Ísafjarðar var stofnaður í Gagnfræðaskólanum á Ísafirði 6. maí 1978 og er því fjörtíu ára gamall. Áður hafði Golfklúbbur verið stofnaður 1943 og...

Karfan: Vestri og ÍR í tveim spennutryllum

Vestri og ÍR-b mættust í tveimur spennandi leikjum í Jakanum á Ísafirði í 2. deild karla um síðustu helgi.

Landsbankamót Golfklúbbs Ísafjarðar

Landsbankamótið í golfi var haldið á Tungudalsvelli laugardaginn 10. ágúst í norðaustan kalda og rigningu. Það voru 28 keppendur sem tóku þátt og létu...

Páskaeggjamót Vestra og Góu í körfubolta

Hið árlega páskaeggjamót Vestra og  Góu í  körfubolta fer fram venju samkvæmt á skírdag. Hefst það kl. 10.30. Yngri iðkendur hefja leik kl. 10.30 en...

Seinni umspilsleikur : Fjölnir – Vestri

Seinni leikurinn í einvígi Vestra og Fjölnis hefst klukkan 14:00 á sunnudaginn í Grafarvogi. Vestri vann fyrri leikinn á...

Skemmtilegur viðburður sem óhætt er að mæla með

Fulltrúar frá Héraðssambandi Vestfirðinga kepptu á Unglingalandsmóti UMFÍ dagana 2. til . ágúst síðastliðinn. Að sögn Örnu Láru Jónsdóttur voru frekar fáir keppendur frá...

Knattspyrna: Bjarni Jó ekki áfram með Vestra

Það liggur nú fyrir að þetta tímabil er það síðasta sem Bjarni Jóhannsson þjálfa Vestra. Tímabilið er það síðasta í 3. ára samningi...

Púkamótið: Bæjarstjórinn skorar á bæjarstjórann

Púkamótið hefst á Ísafirði á föstudaginn og keppendur eru farnir að undirbúa sig af kappi. Meðal atriða verður vítakeppni þar sem skorað er á ýmsa...

Ísafjörður – HSV með íþrótta- og leikjanámskeið

Íþrótta og leikjanámskeið HSV hefst 08. júní nk.   Námskeiðin verða fjögur talsins og eru fyrir öll börn fædd 2012-2015.

Skotís: silfur og brons um helgina

Félagar í Skotíþróttafélagi Ísafjarðar tóku þátt um helgina í Íslandsmeistaramóti í loftskammbyssu og loftriffli. Í lofskammbyssukeppninni náði karlalið...

Nýjustu fréttir