Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Karfan: Vestri gegn Njarðvík í kvöld

Á mánudaginn var mætti meistaraflokkur karla Þór Akureyri á útivelli og lönduðu glæsilegum sigri 73-117. Í dag kl....

Syndum segir ÍSÍ

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi 1. - 28. nóvember nk.  Um er að ræða heilsu- og hvatningarátak sem höfðar...

Vestri: leikir í körfunni um helgina

Í kvöld, föstudaginn 22. október, klukkan 18:15 fer fram annar heimaleikur meistaraflokks karla í úrvalsdeildinni í vetur þegar strákarnir mæta Þór frá...

Jólablak hjá Vestra

Íþróttafélagið Vestri ætlar að hafa svokallað jólablak í kvöld, fimmtudag 29. desember. Ef nægur fjöldi fæst verður spilað á þremur völlum og dregið í...

Lengjudeildin: Vestri gerði jafntefli í Grindavík

Vestri og Grindavík gerðu jafntefli í Lengjudeildinni í gær þegar liðin mættust í Grindavík. Benedikt V. Warén kom Vestra yfir skömmu fyrir...

Meistaraflokkur kvenna mætir Fjölni B heima

Meistaraflokkur kvenna tekur á móti Fjölni B í 1. deildinni, fimmtudaginn 18. mars, kl. 18:00. Vegna sóttvarna er takmarkaður fjöldi áhorfenda er...

Handbolti: Hörður fær Þór í heimsókn í dag

Í dag fær Hörður lið Þórs frá Akureyri í heimsókn í Grill66 deildinni í handknattleik. Leikurinn hefst kl...

Karfan: Vestri fær Tindastól í heimsókn í kvöld

Vestri tekur á móti Tindastóli í Subwaydeild karla, fimmtudaginn 17. febrúar kl. 19:15. Liðunum hefur gengið misjafnlega það...

Norðurlandamótið í körfu: tveir sigrar á Svíum

Unglingalandsliðin U16 og U18 bði í drengja og stúlkna liðum kepptu við Svía á Norðurlandamótinu í Finnlandi í dag. Drengjaliðin unnu sína leiki en stúlknaliðin töpuðu. U16...

Stjarnan mætir á Torfnes

Í kvöld er komið að því að Stjörnukonur reyni við nautsterkar Vestrakonur í Íslandsmótinu í blaki. Vestri hefur verið á blússandi siglingu í blakinu...

Nýjustu fréttir