Sunnudagur 22. desember 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Snorri og Caitlin unnu skautið

Landsliðsmaðurinn Snorri Einarsson varð fyrstur í fyrstu keppnisgrein Fossavatnsgöngunnar, en keppt var í 25 km göngu með frjálsri aðferð í gær. Snorri kom í...

Á annað þúsund keppenda

Fossavatnsgangan elsta og fjölmennasta skíðamót landsins fer fram um helgina á Ísafirði. Nú eru 950 þátttakendur skráðir til leiks frá 25 löndum. Það stefnir...

Fjölskyldu Fossavatn í dag

Seinnipartinn í dag geta fjölskyldur sameinast í Fjölskyldu Fossavatningu sem hefst kl. 17:00. Þar er hægt að velja milli tveggja vegalengda, 1 km og...

Fullt hús stiga eftir annasama helgi

Viðburðarrík helgi er nú að baki í körfuboltanum hjá Vestra en leiknir voru níu útileikir á höfuðborgarsvæðinu frá föstudegi til sunnudags; einn unglingaflokksleikur, fjórir...

Harðverjar deildarmeistarar

Fjórði flokkur Harðar í handboltanum gerði sér lítið fyrir og varð deildarmeistari á sumardaginn fyrsta með sigri á HK. Þeir höfðu áður lagt Hauka,...

Nebojsa semur við Vestra

Nebojsa Knezevic er ekki á leiðinni suður, það var staðfest á dögunum þegar hann undirritaði nýjan samning við Körfuknattleiksdeild Vestra. Á vef Vestra kemur fram...

Mikil gleði á Skíðavikunni

Skíðavikan á Ísafirði á sér langa sögu og hafa gestir streymt til Ísafjarðar allt frá því árið 1935 til að taka þátt í hátíðarhöldum...

Knattspyrnudeild Vestra semur við sjö leikmenn

Páskadagurinn var vel nýttur hjá ísfirskum knattspyrnumönnum og var penninn á lofti í Vestrahúsinu er sjö leikmenn knattspyrnudeildar Vestra skrifuðu undir samninga við félagið....

Sigruðu alla leiki lokamótsins

Síðasta fjölliðamót vetrarins í 10. flokki drengja í körfuknattleiksdeild Vestra fór fram á Torfnesi um nýliðna helgi. Var keppt í B-riðli en Vestradrengir gerðu...

Kristín setti fjögur Íslandsmet

Ísfirska sundkonan Kristín Þorsteinsdóttir hjá íþróttafélaginu Ívari heldur áfram á sigurbrautinni í sundinu. Um síðustu helgi keppti hún á Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra í sundi...

Nýjustu fréttir