Fimmtudagur 18. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Handboltinn: Hörður tekur á móti Haukum í kvöld

Í kvöld, laugardag, klukkan 19:00, munu Hörður og Haukar U eigast við á Torfnesi í Grill66 deild karla í handknattleik.Hörður hefur...

Vestfirðingur Norðurlandameistari í sveigboga

Marín Aníta Hilmarsdóttir vann gull með sveigboga í flokki kvenna yngri en 21 árs á Norðurlandamótinu í bogfimi sem fram fór um...

Jafntefli fyrir austan

Huginn og Vestri gerðu 1-1 jafntefli á Fellavelli á Seyðisfirði á laugardag. Giles Mbang Ondo kom Vestra yfir á 63. mínútu en Gonzalo Leon...

Tap í Kópavoginum

Hörður frá Ísafirði mætti Smára í Fagralundi í Kópavogi á laugardaginn í B-riðli 5. deildar karla. Harðarmenn komust í...

Handbolti: Hörður vann toppliðið

Hörður Ísafirði fékk ÍR í heimsókn vestur á laugardaginn í Grill66 deild karla. ÍR sat eitt á toppnum fyrir leikinn og hafði...

HHF sótti 10 verðlaun á ÍR mótinu í frjálsum

Héraðssambandið Hrafna Flóki í Vestur- Barðastrandarsýslu sendi öflugt lið á stórmót ÍR í frjálsum íþróttum sem fram fór um síðustu helgi í Reykjavík. Alls sendi...

Sundkastið velur Hrund Karlsdóttir þjálfara ársins

Hrund Karlsdóttir var valinn sundþjálfari ársins 2021 í Sundkastinu en hún þjálfar Sunddeild UMFB í Bolungarvík. Við valið horfðu...

Fyrstu æfingabúðir vetrarins

Fádæma hitabylgja síðustu daga breytir engu um hug gönguskíðamanna, þeirra hugur eru uppi til fjalla. Fossavatnsgangan hefur opnað fyrir skráningar í fyrstu æfingabúðir vetrarins...

Lengjudeildin: Vestri upp í 6. sæti

Karlalið Vestra í Lengjudeildinn vann góðan sigur á Þór frá Akureyri á laugardaginn þegar liðin mættust á Olísvellinum á Ísafirði. Silas...

Þrjár tilnefningar til íþróttamanns ársins

  Íþróttamaður ársins 2016 í Bolungarvík verður útnefndur laugardaginn næsta. Þrír íþróttamenn eru tilnefndir að þessu sinni. Það eru kylfingurinn Chatchai Phorthiya, hestamaðurinn Guðmundur Bjarni...

Nýjustu fréttir