Fimmtudagur 18. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Hörður: oddaleikur í kvöld á Torfnesi

Hörður Ísafirði og Þór Akureyri leika í kvöld oddaleik í umspili þeirra í Grill66 deildinni í handknattleik. Þetta verður þriðji leikur liðanna...

Vestri: Síðasti heimaleikurinn fyrir úrslitakeppni í kvöld

Vestri tekur á móti Hamri frá Hveragerði í síðasta heimaleik liðsins fyrir úrslitakeppnina á morgun föstudaginn 8. mars. Liðin tvö hafa bæði tryggt sér...

Íþróttahreyfingin fær 500 m.kr. fjárframlag vegna heimsfaraldurs

Íþróttahreyfingin fær 500 m.kr. fjárframlag frá stjórnvöldum sem mótvægisaðgerð gegn tekjutapi af völdum heimsfaraldurs. Þetta var ákveðið á fundi ríkisstjórnar á föstudag.

Jólakarfa Vestra á aðfangadag

Hin árlega jólakarfa Vestra verður á sínum stað að venju á aðfangadag. Löng hefð er fyrir því að körfuboltakappar mæti á aðfangadagsmorgun á Torfnes...

Uppskeruhátíð Ungmennasambands Dalamanna og Norður-Breiðfirðinga

Uppskeruhátíð Ungmennasambands Dalamanna og Norður-Breiðfirðinga (UDN) verður haldið næstkomandi mánudagskvöld, þann 27. ágúst og hefst hátíðin stundvísislega klukkan 18:30. Uppskeruhátíð sem þessi, er haldin...

Karfan: Vestri í undanúrslit

Vestri tryggði sér sæti í undanúrslitum 1. deildar karla í körfuknattleik í gærkvöldi með sigri á Fjölni 73:87. Vestri...

Handbolti: Hörður mætir Þór í undanúrslitum Grill 66 deildarinnar annaðkvöld

Annaðkvöld, þriðjudaginn 9. apríl, mætir Hörður Ísafirði Þór frá Akureyri í undanúrslitum í Grill 66 deildinni. Leikurinn fer fram á Torfnesi kl...

Lengjudeildin: Vestri gerði 2:2 jafntefli á Seltjarnarnesi

Karlalið Vestra í Lengjudeildinni í knattspyrnu lék sinn þriðja leik á sumrinu í gær. Leikið var á Seltjarnarnesi og sterkt lið Gróttu...

Vestri – blak : síðustu leikirnir í deildinni

Karlaliðið spilar kl. 13 á laugardag í Torfnesi og bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar mun afhenda liðinu deildarmeistarabikarinn eftir leik. Kvennaliðið spilar kl. 15 á laugardag í Torfnesi...

Karfan: Heimaleikur gegn Hamri í kvöld

Vestri tekur á móti Hamri frá Hveragerði í sannkölluðum toppslag í 1. deildinni á mánudaginn kl. 19:15. Bæði lið hafa unnið alla sína leiki...

Nýjustu fréttir