Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Tap á Króknum

Tindastóll kom í veg fyrir að Vestri kæmist í efsta sæti  í 2. deild karla þegar liðin mættust á Sauðárkróksvelli á laugardag. Vestri fékk...

Á fjallahjólum í Slóveníu

Það hefur verið hljótt um íþróttakvennahópinn Gullrillurnar sem á liðnu ári skók íþrótta- og fjölmiðlaheim Vestfjarða. Gullrillurnar eru hópur kvenna sem yfir rauðvínsglasi ákvað...

Vestri heldur til Skagafjarðar

Vestri leikur þriðja útileikinn í röð á morgun þegar liðið mætir Tindastóli á Sauðárkróki. Vestramenn gerðu góða ferð austur á land um þar síðustu...

Sumaropnun sundlauga

Þó gráni í fjöll segir dagatalið að það sé komið sumar og opnunartími sundlauga tekur sem betur fer mið af dagatalinu. Hjá Ísafjarðarbæ eru opnunartímar...

Andri Rúnar sjóðheitur

Bolvíski knattspyrnumaðurinn Andri Rúnar Bjarnason er um þessar mundir heitasti framherjinn í úrvalsdeildinni. Andri Már leikur með Grindavík og er hann búinn að skora...

Jafntefli fyrir austan

Huginn og Vestri gerðu 1-1 jafntefli á Fellavelli á Seyðisfirði á laugardag. Giles Mbang Ondo kom Vestra yfir á 63. mínútu en Gonzalo Leon...

Tveir leikir fyrir austan

Meistaraflokkur Vestra heldur austur á land um helgina og mætir Hugin á Fellavelli á Seyðisfirði á morgun. Huginn er í níunda sæti deildarinnar og...

Matthías skoraði þrennu

Ísfirski knattspyrnumaðurinn Matthías Vilhjálmsson gerði sig lítið fyrir og skoraði þrjú mörk í sigri Rosenborgar á Levanger í norsku bikarkeppninni. Rosenborg komst áfram í...

Körfuboltabúðirnar settar í gær

Í gær voru níundu körfuboltabúðir Vestra settar. Lengst af voru búiðirnar haldnar undir merkjum KFÍ, en eftir að KFÍ sameinaðist öðrum íþróttafélögum á Ísafirði...

Háspenna á Torfnesinu

Það var ekki bjart yfir stuðningsmönnum Vestra í hálfleik í leik liðsins við Völsung á Torfnesvelli á laugardag. Liðið var 0-1 undir og hafði...

Nýjustu fréttir