Fimmtudagur 18. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Reykhólar með sína fyrstu Íslandsmeistaratitla

UMF Afturelding á Reykhólum átti sannarlega frábæra helgi á Íslandsmóti U16/U18 í bogfimi sem haldið var í Bogfimisetrinu í Reykjavík. Félagið vann...

Ísfirðingur sigrar aftur í Áskorendamótaröð Íslandsbanka

Jón Gunnar Shiransson frá Golfklúbbi Ísafjarðar sigraði í Áskorendamótaröð Íslandsbanka í sínum flokki 11-12 ára núna um helgina. Þetta er annað mótið í þessari mótaröð og...

Blak: Vestri náði í 4 stig um helgina

Blaklið Vestra karla lét tvo leiki á Ísafirði um helgina í efstu deild blaksins. KA menn komu í heimsókn frá Akureyri og...

Vestri teflir fram meistaraflokki kvenna í körfu í fyrsta sinn

Körfuknattleiksdeild Vestra teflir fram meistaraflokki kvenna í 1. deild á næsta leiktímabili og er það fyrsti kvennameistaraflokkurinn í sögu deildarinnar. Stjórn kynnti ákvörðun sína...

Golfklúbbur Ísafjarðar býður ókeypis kennslu í golfi

Golfklúbbur Ísafjarðar býður nýliðum á öllum aldri í golfi í ókeypis kennslu á föstudaginn 10. júní kl. 14:00.

Fóru á körfuboltamót í Keflavík

Það var orkumikill og kátur hópur drengja úr minniboltadeild eldri hjá Vestra sem hélt suður á bóginn um síðustu helgi til að keppa á...

Kundai Benyu í landslið Zimbabwe

Kundai Benyuu hefur verið valinn í landslið Zimbabwe í knattspyrnu en hann lék með Vestra i sumar og tók þátt í 18...

Frjálsar FRÍ 12 ára : tveir Íslandsmeistarar frá Patreksfirði

Meistaramót Íslands 11-14 ára fór fram um helgina í Laugardalnum. Um 220 krakkar frá 17 félögum tóku þátt á mótinu. Þetta unga íþróttafólk eru...

Lengjudeildin: Vestri upp í 4. sætið

Vestri gerði góða ferð í Breiðholtið í gær og vann Leiknir 2:1 í uppgjöri liðanna í 4. og 5. sæti og hafði...

Keppir í fyrsta skipti í CrossFit

Anna Þuríður Sigurðardóttir úr Bolungarvík og nemi í íþrótta- og heilsufræði við Háskóla Íslands, er stödd á Landsmóti UMFÍ á Sauðárkróki til að keppa...

Nýjustu fréttir