Sunnudagur 22. desember 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Andri Rúnar sjóðheitur

Bolvíski knattspyrnumaðurinn Andri Rúnar Bjarnason er um þessar mundir heitasti framherjinn í úrvalsdeildinni. Andri Már leikur með Grindavík og er hann búinn að skora...

Jafntefli fyrir austan

Huginn og Vestri gerðu 1-1 jafntefli á Fellavelli á Seyðisfirði á laugardag. Giles Mbang Ondo kom Vestra yfir á 63. mínútu en Gonzalo Leon...

Tveir leikir fyrir austan

Meistaraflokkur Vestra heldur austur á land um helgina og mætir Hugin á Fellavelli á Seyðisfirði á morgun. Huginn er í níunda sæti deildarinnar og...

Matthías skoraði þrennu

Ísfirski knattspyrnumaðurinn Matthías Vilhjálmsson gerði sig lítið fyrir og skoraði þrjú mörk í sigri Rosenborgar á Levanger í norsku bikarkeppninni. Rosenborg komst áfram í...

Körfuboltabúðirnar settar í gær

Í gær voru níundu körfuboltabúðir Vestra settar. Lengst af voru búiðirnar haldnar undir merkjum KFÍ, en eftir að KFÍ sameinaðist öðrum íþróttafélögum á Ísafirði...

Háspenna á Torfnesinu

Það var ekki bjart yfir stuðningsmönnum Vestra í hálfleik í leik liðsins við Völsung á Torfnesvelli á laugardag. Liðið var 0-1 undir og hafði...

Vestri og Völsungur leika á Torfnesi

Þriðji heimaleikur tímabilsins verður á Torfnesvelli á morgun þegar Vestri og Völsungur mætast í fjórðu umferð 2. deildar Íslandsmótsins í knattspyrnu. Vestri tapaði um...

Kjartan Óli og Þorgerður best í vetur

Þau Kjartan Óli Kristinsson og Þorgerður Karlsdóttir voru valin bestu leikmenn meistaraflokka blakdeildar Vestra á tímabilinu. Hafsteinn Már Sigurðsson og Katla Vigdís Vernharðsdóttir voru...

Einsdæmi í sögu Golfklúbbsins

Golfvöllurinn í Tungudal opnaði formlega föstudaginn 5.maí , mánuði fyrr en í fyrrasumar. Maí er ekki á enda en Golfklúbbur Ísafjarðar hefur haldið þrjú...

Tap í Vesturbænum

Vestri lék fyrsta útileik tímabilsins í gær þegar liðið lék við Knattspyrnufélag Vesturbæjar (KV) á KR-vellinum í Vesturbæ Reykjavíkur. Vestri hafði sigrað báða leiki...

Nýjustu fréttir