Fimmtudagur 18. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Knattspyrna: Vestri gerði jafntefli við KR í vesturbænum

Knattspyrnulið Vestra í Bestu deildinni gerði góða ferð í Vesturbæinn í Reykjavík á laugardaginn. Liðið mætti KR í Frostaskjólinu og greinilegt var...

Karfan: Vestri á leið upp í efstu deild

Nú stendur yfir fjórði leikur Vestra og Hamars frá Hveragerði í úrslitaviðureign um sæti í efstu deild í körfuknattleik karla. Þriðju leikhluti...

Meistaramót G.Í. í golfi verður haldið frá 26. til 29. júní.

Meistaramót Golfklúbbs Ísafjarðar hefst í dag og lýkur á laugardaginn. Keppt verður í fjórum flokkum: 1. flokkur karla < 12 í forgjöf 2. flokkur karla >...

Hver verður íþróttaeldhugi ársins 2023?

ÍSÍ, í samvinnu við Lottó, stendur fyrir kjöri á Íþróttaeldhuga ársins samhliða kjöri á Íþróttamanni ársins þann 4. janúar næstkomandi. Íþróttaeldhugi ársins...

U18 landslið karla æfir á Ísafirði um helgina

Landslið Íslands í U18 karla, sem vann til bronsverðlauna á nýliðnu Norðurlandamóti yngri landsliða í Finnlandi, æfir á Ísafirði um komandi helgi. Ein æfinganna...

Ísfirðingurinn Reynir Pétursson er sjálfboðaliði ársins 2018

Ísfirðingurinn Reynir Pétursson fékk í dag viðurkenningu á formannafundi GSÍ 2018 sem sjálfboðaliði ársins. Þetta kemur fram á vefnum Golf.is og þar var jafnframt...

Landsmenn syntu 11,61 hringi í kringum Ísland

Syndum, landsátak Íþrótta og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) og Sundsambands Íslands (SSÍ) í sundi hófst með formlegum hætti 1. nóvember í Laugardalslaug og...

Norðurlandamótið í körfu: tveir sigrar á Svíum

Unglingalandsliðin U16 og U18 bði í drengja og stúlkna liðum kepptu við Svía á Norðurlandamótinu í Finnlandi í dag. Drengjaliðin unnu sína leiki en stúlknaliðin töpuðu. U16...

Karfan: Í æfingahóp yngri landsliða

Hjálmar Helgi Jakobsson , Vestra hefur verið valinn í áframhaldandi æfingahóp yngri landsliða, U16, drengja sem tilkynntur var á miðvikudaginn. Mun...

Knattspyrna: Nacho Gil framlengir hjá Vestra

Spán­verj­inn Nacho Gil hef­ur gert nýj­an samn­ing við Vestra og mun leika áfram með liðinu í næ­stefstu deild Íslands­móts­ins í knatt­spyrnu. Vestri grein­ir frá...

Nýjustu fréttir