Fimmtudagur 18. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Hörður gegn FH, KL 15:00 í dag 27. feb

Hörður mætir toppliði Olísdeildarinnar á miðvikudaginn 27 febrúar í 16-liða úrslit Coca Cola bikarsins. Leikurinn hefst klukkan 15:00 og verður spilað þangað...

Vel heppnað sumarnámskeið Vestra

Það var mikil stemming á seinna sumarnámskeiði Kkd. Vestra sem fram fór á Torfnesi í síðustu viku en fyrra námskeiðið var haldið í byrjun...

Vestri mætir Fjölni í kvöld

Karlalið Vestra í körfuknattleik mætir Fjölni úr Grafarvogi á heimavelli í kvöld. Leikurinn fer fram á Torfnesi og hefst klukkan 19:15. Þetta er önnur...

Kristín keppir á Norðulandamóti

Sundkonan Kristín Þorsteinsdóttir tekur þátt í Norðulandamóti fatlaðra um helgina. Mótið er haldið í Ásvallalaug í Hafnarfirði og hefst á morgun. Samgöngur á landinu...

Fimm nýjar íþróttagreinar á OL 2028

Á sunnudag, 15. október, hófst 141. þing Alþjóðaólympíunefndarinnar (IOC). Á þinginu voru teknar ákvarðanir um ýmis mál er varða ólympísk málefni.

Lengjudeildin: Vestri upp í 5. sætið

Vestri er með 23 stig og er komið upp í 5.sæti Lengjudeildarinnar eftir sigur á liði Selfoss í gærkvöldi á Olísvellinum á...

Vestri mætir Fjölni á Jakanum

Vestri tekur á móti Fjölni á Jakanum, föstudaginn 8. febrúar kl. 19:15. Bæði lið eru í harðri baráttu í efri hluta deildarinnar. Fjölnir er...

Handbolti – Hörður mætir Fjölni í toppbaráttuslag á sunnudag

Þá er komið að því, strákarnir okkar í handboltanum hafa barist í allan vetur fyrir þessu augnabliki. Þegar...

Karfan: Vestri vann Hamar í karlaflokki

Vestri vann á mánudagskvöldið góðan sigur á liði Hamars í 1. deild karla í körfuknattleik 97:82. leikurinn fór fram á Ísafirði.

Lengjudeildin: Vestri vann Gróttu 3:0

Karlalið Vestra vann góðan sigur í Lengjudeildinni á Gróttu frá Seltjarnarnesi á laugardaginn. Vestri var mun betra liðið í leiknum og átti...

Nýjustu fréttir