Fimmtudagur 18. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Landhelgisgæslan aðstoðaði við Sæunnarsund

Kýrin Harpa varð þjóðþekkt þegar hún sleit sig lausa þegar leiða átti hana til slátrunar og synti yfir Önundarfjörð frá Flateyri, rúmlega tveggja kílómetra...

Tíundi flokkur drengja unnu til silfurverðlauna á Íslandsmótinu

Undanúrslit og úrslit yngri flokka hjá Körfuknattleikssambandi Íslands fóru fram um síðustu helgi. Vestramenn, sameiginlegt lið Vestra og Skallagríms, stóðu þar í ströngu en...

Fyrsti heimaleikur Harðar í efstu deild

Fyrsti heimaleikur Harðar þetta tímabilið sem og fyrsti heimaleikur Harðar í sögunni í efstu deild verður í kvöld.

Vestri deildarmeistarar í 1. deild karla í blaki

Síðustu leikirnir voru um helgina í 1. deildinni í blaki. Karlalið Vestra lék við HK úr Kópavogi og hafði sigur í þremur hrinum en...

Bogfimi: feðgin á Vestfjörðum með 2 Íslandsmet

Kristján Guðni Sigurðsson, Flateyri, úr Skotíþróttafélagi Ísafjarðar  sló Íslandsmetið í sveigboga í aldursflokki 50+ rækilega. Metið var 466 stig en Kristján náði 534 stigum í...

Arctic Fish golfmótið

Arctic Fish golfmótið, sem er hluti af Sjávarútvegsmótaröðinni, var haldið sunnudaginn 28. júlí á Tungudalsvelli. Veðrið lék ekki við...

100 ára afmælisfagnaður Ungmennasambands Dalamanna og Norður-Breiðfirðinga

Ungmennasamband Dalamanna og Norður-Breiðfirðinga (UDN) varð 100 ára þann 24. maí síðastliðinn. Í tilefni þess ætlar sambandið að halda upp á afmælið í Dalabúð...

Sigmundur Þórðarson fékk hvatningarverðlaun

Sigmundur Þórðarson Þingeyri fékk hvatningaverðlaun íþrótta- og tómstundanefndar Ísafjarðarbæjar fyrir óeigingjarnt og ötult starf um áratugaskeið í þágu íþrótta, sérstaklega á...

Knattspyrna – Fatai Gbadamosi gengur til liðs við Vestra

Vestri og Kórdrengir hafa náð samkomulagi um félagsskipti Fatai Gbadamosi frá Kórdrengjum til Vestra. Fatai, sem er 24...

Páll Sindri er kominn í knattspyrnulið Vestra

Skagamaðurinn Páll Sindri Einarsson hefur gengið til liðs við 2. deildar lið Vestra í knattspyrnu. Páll Sindri var áður með ÍA en lék með...

Nýjustu fréttir