Föstudagur 26. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Sunddeild UMFB stóð sig vel á Aldursflokkameistaramóti Íslands

Sunddeild UMFB fór til Akureyrar á Aldursflokkameistaramót Íslands um síðustu helgi. Bolvíkingarnir Arndís, Eydís, Ólöf, Margrét, Agnes, Ingibjörg, Jórunn og Sigurgeir stóðu sig mjög...

Vestfjarðavíkingurinn 2019: keppni hafin

Keppni hófst í dag um Vestfjarðavíkinginn 2019. Keppt er í Strandasýslu. Byrjað var á Hólmavík og var fyrsta keppnisgreinin að ýta bíl. Síðan færðist...

Gautur Óli og Kári Eydal valdir í úrtökuhóp fyrir landslið U15

Gautur Óli Gíslason og Kári Eydal, leikmenn 4. flokks Vestra, voru nú á dögunum valdir í úrtökuhóp KSÍ fyrir U-15 ára landsliðið. Úrtökuhóparnir eru...

Handbolti: Hörður einum leik frá úrvalsdeildinni

Það var mikil spenna í leik Harðar og Fjölnis í handbolta á Ísafirði í gær þar sem Hörður hafði betur 38:36.

Vestri: Konur í meirihluta stjórnar körfunnar

Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Vestra var haldinn í Vinnuverinu á Ísafirði síðasta vetrardag, 24. apríl. Kosið var í stjórn og er hún að mestu skipuð fulltrúum...

Afmæli Sundlaugar Bolungarvíkur fagnað

Síðasta laugardag var haldið upp á afmæli Sundlaugar Bolungarvíkur með pompi og prakt. Sundlaugin, sem starfsfólk hennar kallar iðulega í dag musteri vatns og...

Afmælismót Daða Guðmundssonar: Karl Þorsteinsson varð efstur

Í verbúðinni í Bolungavík fór í dag fram afmælismót Daða Guðmundssonar í skák. Daði varð áttræður fyrr á árinu og var um...

Strandagangan 2020: metþátttaka 231 kepptu

Strandagangan var haldin í 26. sinn um helgina. Á laugardaginn fór keppnin fram í Selárdal við norðanverðan Steingrímsfjörð og í gær var svo skíðaleikjadagur...

Jón Gunnar vann 1. maí golfmótið

Úrslit hafa verið birt í 1. maí golfmótinu á Ísafirði. Efstur varð Jón Gunnar Kanishka Shiransson, Baldur Ingi Jónasson varð annar og þriðji  varð Neil Shiran K Þórisson. Alls voru 11 keppendur, níu frá...

Bolungarvík: Sunddeild UMFB fær góða heimsókn

Á þriðjudag fékk sunddeild UMFB góða heimsókn. Þá mættu í Víkina væntanlegir OL farar í sundi þau Ingibjörg Kristín Jónsdóttir og Anton Sveinn...

Nýjustu fréttir