Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Knattspyrna: Vestri upp í Bestu deildina

Karlalið Vestra vann á laugardaginn Aftureldingu 1:0 í hreinum úrslitaleik um sæti í Bestu deildinni á næsta ári. Það var Iker Hernandez...

Stóri dagurinn er á morgun þegar Vestri mætir Aftureldingu

Það styttist í stærsta leik í sögu Vestra, þegar þeir mæta Aftureldingu í hreinum úrslitaleik um sætir í...

Hörður: frítt að æfa handbolta

Frítt verður að æfa handbolta hjá Herði á Ísafirði í vetur og allir velkomnir. Styrktaraðilar félagsins hafa sýnt þann velvilja að...

Lengjudeildin: Vestri í úrslitaleikinn

Karlalið Vestra vann einvígið sitt við Fjölni með því að gera jafntefli í gær í Grafarvoginum. Vestri vann fyrri leik leiðanna...

Seinni umspilsleikur : Fjölnir – Vestri

Seinni leikurinn í einvígi Vestra og Fjölnis hefst klukkan 14:00 á sunnudaginn í Grafarvogi. Vestri vann fyrri leikinn á...

Hörður: handboltinn fer á fullt aftur

Lið Harðar, sem féll úr efstu deild karla, á síðasta tímabili hefur leik í Grill 66 deild karla á laugardaginn með leik...

Vestri: sigur á Fjölni 1:0

Lið Vestra vann frækinn sigur á Fjölni Grafarvogi í gær í fyrri leik liðanna í umspili Lengjudeildarinnar. Vestri hafði undirtökin í...

Vestri: mætir Fjölni á miðvikudaginn í umspili Lengjudeildarinnar

Karlalið Vestra í knattspyrnu fær á miðvikudaginn Fjölni úr Grafarvoginum í heimsókn á Olísvöllinn á Ísafirði þar sem liðin keppa um sæti...

Ragnar Högni Guðmundsson verður forstöðumaður skíðasvæðis Ísafjarðarbæjar

Ragnar Högni Guðmundsson hefur verið ráðinn forstöðumaður skíðasvæðis Ísafjarðarbæjar og mun hann hefja störf nú á haustdögum. Ragnar er...

Lengjudeildin: sigurganga Vestra heldur áfram

Á laugardaginn fékk Vestri lið Þróttar Reykjavík í heimsókn í síðasta heimaleik deildarinnar. Þróttur er í harðri fallbaráttu og þurfti nauðsynlega að...

Nýjustu fréttir