Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Nýtt kvennaflaggskip siglir suður um helgina

Það er stór útileikjahelgi framundan hjá körfuknattleiksdeild Vestra og þær frábæru fréttir voru að berast að nýtt lið frá Vestra mun keppa um helgina...

Knattspyrna: Vestri upp í Bestu deildina

Karlalið Vestra vann á laugardaginn Aftureldingu 1:0 í hreinum úrslitaleik um sæti í Bestu deildinni á næsta ári. Það var Iker Hernandez...

Bardagakappinn Bjarki sigraði í Liverpool

Ísfirðingurinn Bjarki Pétursson háði sinn fyrsta MMA áhugamannabardaga í Liverpool á laugardaginn. Þar mætti hann Joey Dakin í að 83,9 kílógramma flokki í keppninni,...

Karfan: Vestri tapaði á Egilsstöðum

Höttur Egilsstöðum vann karlalið Vestra í körfuknattleik 82:64 í 1. deildinni á laugardaginn. Höttur tók forystuna strax í 1. leikhluta og hafði 13 stiga forystu...

Afmælismót Daða Guðmundssonar: Karl Þorsteinsson varð efstur

Í verbúðinni í Bolungavík fór í dag fram afmælismót Daða Guðmundssonar í skák. Daði varð áttræður fyrr á árinu og var um...

UMFÍ: Ísfirðingarnir mættir á landsmót í Borgarnesi

Þátttakendur á miðjum aldri og eldri eru nú að streyma til Borgarness en Landsmót UMFÍ 50+ hefst með keppni í boccía í...

Körfubolti: Samið við átta leikmenn meistaraflokks kvenna

Körfuknattleiksdeild Vestra hefur gengið frá samningi við átta leikmenn meistaraflokks kvenna. Þessi hópur myndar sterkan kjarna heimastúlkna fyrir komandi tímabil í 1. deild kvenna því...

Unnu alla sína leiki á Cheeriosmótinu

Stúlkurnar í 7. flokki Vestra fóru til Reykjavíkur um liðna helgi og tóku þátt í hinu árlega Cheeriosmóti Víkings.

Vestri: semur við fjóra leikmenn í kvennaliði meistaraflokks

Um páskana samdi knattspyrnudeild Vestra við leikmenn í meistaraflokki kvenna. Voru þetta fyrstu leikmenn sem samið er við í nýstofnuðu liði Vestra...

Karfan: Vestri efstur í 2. deild mfl. karla

Um síðustu helgi lauk keppni í 2. deild karla. Þá var mikilvægur leikur fyrir körfuknattleiksdeild Vestra sem gat með sigri endaði tímabilið...

Nýjustu fréttir