Falið djásn í Dýrafirði
Meðaldalsvöllur í Dýrafirði er einn af þeim golfvöllum sem er áhugaverður kostur fyrir þá sem eru á ferðinni á Vestfjörðum.
Þar er ein glæsilegasta...
Gera gagn fyrir Fannar
Þann 19.október lenti ungur Ísfirðingur, Fannar Freyr Þorbergsson, í alvarlegu bílslysi í Álftafirði. Í slysinu hlaut hann skaða á mænu og framundan er löng...
Ísfirðingur til Rosenborgar í Noregi
Ísfirðingurinn Kári Eydal, sem spilað hefur með Herði á Ísafirði í 4. deildinni í knattspyrnu hefur æft og leikið með stórliðinu Rosenborg...
Vestfjarðarvíkingurinn 2021
Aflraunakeppnin Vestfjarðarvíkingurinn 2021 fer fram um helgina. Keppt er í hefðbundnum aflraunagreinum Víkingsins s.s. kútakasti, uxagöngu, og réttstöðulyftu.
Að...
Ríkharð Bjarni Snorrason Íslandsmeistari í bekkpressu
Óhætt er að tala um góðan árangur Vestfirðinga á Íslandsmótinu í klassískum kraftlyftingum sem fram fór dagana 17. og 18. mars, í húsakynnum World...
Þindarlausir Vestfirðingar
Átta Ísfirðingar hlupu heilt maraþon í Berlín um síðustu helgi og voru flest að hlaupa sitt fyrsta maraþon. Að sögn Örnu Láru Jónsdóttur maraþonhlaupara...
Baldur Ingi snýr aftur
Baldur Ingi Jónasson, félags- og vinnusálfræðingur, er genginn til liðs við þjálfarateymi Körfuknattleiksdeildar Vestra og mun hann m.a. sinna þáttum sem lúta að hugarþjálfun,...
Knattspyrna: Bjarni Jó ekki áfram með Vestra
Það liggur nú fyrir að þetta tímabil er það síðasta sem Bjarni Jóhannsson þjálfa Vestra.
Tímabilið er það síðasta í 3. ára samningi...
Ísafjarðarbær: Elmar Atli íþróttamaður ársins
Elmar Atli Garðarson frá knattspyrnudeild Vestra var í dag valinn íþróttamaður ársins í Ísafjarðarbæ í athöfn sem íþrótta- og tómstundanefnd stóð fyrir....
Vestri : vann Stórhöfðabikarinn og prúðasta liðið
Vestri fór með 2 lið á Orkumótið í Vestmannaeyjum í lok júní. Leikar voru hnífjafnir og gekk á ýmsu. Þó endaði það svo, að...