Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Falið djásn í Dýrafirði

Meðaldalsvöllur í Dýrafirði er einn af þeim golfvöllum sem er áhugaverður kostur fyrir þá sem eru á ferðinni á Vestfjörðum. Þar er ein glæsilegasta...

Gera gagn fyrir Fannar

Þann 19.október lenti ungur Ísfirðingur, Fannar Freyr Þorbergsson, í alvarlegu bílslysi í Álftafirði. Í slysinu hlaut hann skaða á mænu og framundan er löng...

Ísfirðingur til Rosenborgar í Noregi

Ísfirðingurinn Kári Eydal, sem spilað hefur með Herði á Ísafirði í 4. deildinni í knattspyrnu hefur æft og leikið með stórliðinu Rosenborg...

Þindarlausir Vestfirðingar

Átta Ísfirðingar hlupu heilt maraþon í Berlín um síðustu helgi og voru flest að hlaupa sitt fyrsta maraþon. Að sögn Örnu Láru Jónsdóttur maraþonhlaupara...

Ríkharð Bjarni Snorrason Íslandsmeistari í bekkpressu

Óhætt er að tala um góðan árangur Vestfirðinga á Íslandsmótinu í klassískum kraftlyftingum sem fram fór dagana 17. og 18. mars, í húsakynnum World...

Vestfjarðarvíkingurinn 2021

Aflraunakeppnin Vestfjarðarvíkingurinn 2021 fer fram um helgina. Keppt er í hefðbundnum aflraunagreinum Víkingsins s.s. kútakasti, uxagöngu, og réttstöðulyftu.  Að...

Baldur Ingi snýr aftur

Baldur Ingi Jónasson, félags- og vinnusálfræðingur, er genginn til liðs við þjálfarateymi Körfuknattleiksdeildar Vestra og mun hann m.a. sinna þáttum sem lúta að hugarþjálfun,...

Ísafjarðarbær: Elmar Atli íþróttamaður ársins

Elmar Atli Garðarson frá knattspyrnudeild Vestra var í dag valinn íþróttamaður ársins í Ísafjarðarbæ í athöfn sem íþrótta- og tómstundanefnd stóð fyrir....

Knattspyrna: Bjarni Jó ekki áfram með Vestra

Það liggur nú fyrir að þetta tímabil er það síðasta sem Bjarni Jóhannsson þjálfa Vestra. Tímabilið er það síðasta í 3. ára samningi...

Knattspyrna: Heiðar Birnir tekur við Vestra

Stjórn Knattspyrnudeildar Vestra hefur ráðið Heiðar Birnir Torleifsson sem þjálfara mfl karla, en Heiðar mun taka við liðinu að loknu núverandi tímabili, þegar Bjarni...

Nýjustu fréttir