Strandagangan 2025 um næstu helgi
Strandagangan fer fram á skíðasvæði Skíðafélags Strandamanna í Selárdal í Steingrímsfirði, laugardaginn 8. mars 2025.
Strandagangan er almenningsganga...
Skotís sigursælt um helgina
Um helgina fór fram landsmót Skotíþróttasambands Íslands á Ísafirði í tveimur greinum með riffli , þrístöðu, sem er hnéstöðu, liggjandi og standandi...
Hjólastólakörfuknattleikur
Kynning verður á verkefninu „Allir með” í Kringlunni laugardaginn 15. febrúar á milli klukkan 14:00 - 15:00.
Sérstök áhersla...
Vestri: lokahóf hjólreiðadeildar fyrir 2024
Á sunnudaginn hélt hjólreiðadeild Vestra skemmtilegt lokahóf fyrir félagsmenn til að fagna frábærum árangri á árinu 2024, en alls lönduðu yngri hjólarar félagsins...
Sigurvilji frumsýnd 8. febrúar
Laugardaginn 8. febrúar verður heimilidarmyndin Sigurvilji frumsýnd. Myndin fjallar um Sigurbjörn Bárðarson tamningameistara og landsliðsþjálfara.
Sigurbjörn er þjóðsagnapersóna í...
Albert Ingi æfir með Bröndby og er í úrtakshóp U16
Albert Ingi Jóhannsson leikmaður Vestra fór í síðustu viku til danska stórliðsins Bröndby að æfa í knattspyrnuakademíu félagins.
Albert...
Viltu læra að klifra
Klifurfélag Vestfjarða býður upp á byrjendanámskeið í klifri sunnudaginn 16. febrúar kl. 19-20. Námskeiðið fer fram í húsnæði félagsins, gamla Skátaheimilinu við...
Benedikt Gunnar íþróttamaður Strandabyggðar 2024
Íþróttaverðlaun Strandabyggðar fyrir árið 2024 voru afhent á þriðjudaginn, en þau eru valin af tómstunda, íþrótta- og menningarnefnd sveitarfélagsins eftir innsendum tillögum...
Skíðafélag Ísfirðinga með fulltrúa á HM unglinga og á Vetrarólympíuhátíð æskunnar
Þrír iðkendur SFÍ hafa verið valdir til þess að keppa á aðþjóðlegum mótum í næsta mánuði. Frá þessu er greint á vefsíðu...
Fyrstu verðlaun UMFB í borðtennis
Hin japanska Yuki Kasahara,sem keppir undir merkjum borðtennisdeildar Ungmennafélags Bolungarvíkur, var sigursæl á BH Open mótinu í Hafnarfirði um liðna helgi.