Þróar klifurleiðarvísi fyrir Vestfirði
Brendan Kirby, meistaranemi við Háskólasetur Vestfjarða í sjávarbyggðafræði fékk 400.000 kr. styrk frá uppbyggingarsjóði Vestfjarða til að þróa klifurleiðarvísi fyrir Vestfirði.
Allir með
Verkefnið „Allir með“ er samstarfsverkefni ÍSÍ, UMFÍ og ÍF (Íþróttasamband fatlaðra).
Verkefnið er þriggja ára verkefni sem er...
FÓTBOLTAÁRIÐ 2024 Í MÁLI OG MYNDUM
Út er komin bókin Íslensk knattspyrna 2024 eftir Víði Sigurðsson.Þetta er stærsta bókin frá upphafi, 304 blaðsíður, og hér finnur áhugafólk um...
Hrafna Flóki: 13 keppendur á aðventumóti Ármanns
Þrettán keppendur frá Héraðssambandinu Hrafna Flóka , HHF, í Vesturbyggð tóku þátt í Aðventumót Ármanns í Reykjavík um síðastliðna helgi. Náði þau...
Syntu 24 hringi í kringum Ísland
Landsátakinu Syndum lauk 30. nóvember síðastliðinn en átakið hófst með setningu í Ásvallalaug þann 1. nóvember.
Til þess að taka...
Benedikt Warén frá Vestra í Stjörnuna
Í frétt á vefsíðunni fotbolti.net í gær var sagt frá því að Stjarnan í Garðabæ væri búin að ganga frá kaupum á...
Sjálfboðaliðar í íþróttahreyfingunni
Starf sjálfboðaliða er grunnur að sjálfbærni og þróun íþróttahreyfingarinnar til framtíðar.
Þetta er niðurstaða sameiginlegs vinnuhóps ÍSÍ og...
Brenton Muhammad þjálfar meistaraflokk kvenna.
Knattspyrnudeild Vestri hefur ráðið Brenton Muhammad sem þjálfara meistaraflokks kvenna.
Brenton er öllum hnútum kunnur hjá Vestra. Hann var...
Vestri – Mikið ferðast og einn tekur þátt í landsliðsæfingum
Það verður mikið um að vera í yngri flokkum knattspyrnudeildar um helgina.
Það verða einir 6 flokkar að spila...
Er íþróttaeldhugi ársins 2024 á Vestfjörðum ?
Um allt land leggja þúsundir sjálfboðaliða á sig ómælda vinnu, allt árið um kring til að halda starfi íþróttafélaga, íþróttahéraða og sérsambanda...