FYRIRLESTUR UM BARDAGAAÐFERÐIR VÍKINGA OG TUNGUTAK
GEFUM ÍSLENSKU SÉNS vekur athygli á komu Reynis A. Óskarssonar til Ísafjarðar.
Hann heldur fyrirlestra í Háskólasetri Vestfjarða...
Kirkjubólshlíð: tveir menn í sjálfheldu
Rétt fyrir miðnætti í gær voru björgunarsveitir við Ísafjarðardjúpi kallaðar út vegna tveggja mann í sjálfheldu. Mennirnir voru í fjallgöngu og komust í sjálfheldu í...
Björgunarsveitin Blakkur fær styrk
Bæjarráð vesturbyggðar hefur samþykkt styrktarsamningi við björgunarsveitina Blakk. Samningurinn gerir ráð fyrir 1.400.000 kr. framlagi árlega til sveitarinnar næstu þrjú árin.
Í samningnum er einnig kveðið...
Aukið eftirlit með grásleppuveiðum
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur beint tilmælum til Fiskistofu um að átak verði gert í eftirliti með grásleppuveiðum á komandi vertíð en veiðar...
Óskað eftir tilnefningum til íþróttamanns ársins 2018 í Bolungarvík.
Fræðslumála- og æskulýðsráð óskar eftir tilnefningum til íþróttamanns ársins 2018 í Bolungarvík.
Tilnefningum skal skila inn á bæjarskrifstofu fyrir kl. 15:00 föstudaginn 31. desember 2018...
Tíu ára gamalt framleiðslumet fallið
Tíu ára gamalt framleiðslumet íslenskra fiskeldisfyrirtækja féll í fyrra, en 15.201 tonn voru framleidd í fiskeldi á Íslandi árið 2016. Það er aðeins um...
Bambahús og Sorpa hljóta Kuðunginn
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson, veitti í dag fyrirtækjunum Sorpu og Bambahúsum Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins, fyrir framúrskarandi starf að umhverfismálum á síðasta ári.
Rammaáætlun 4: 5 nýir virkjunarkostir á Vestfjörðum
Orkustofnun hefur sent að ósk verkefnisstjórnar fjórða áfanga rammaáætlunar gögn um 43 nýja virkjunarkosti, sem bætast þar með við þá kosti sem skilgreindir voru í...
M.Í.: fær áfram styrk frá sveitarfélögum til afreksbrautar
Ísafjarðarbær mun styrkja afreksbraut Menntaskólans á Ísafirði um 1,9 m.kr. á ári. Verður styrkurinn veittur í formi þess að lækka greiðslur Menntaskólans...
Varptími fugla
Nú er stendur yfir varptími fugla, bæði spörfugla og staðfugla sem hér dvelja yfir sumar og vetur.
Heimiliskettir eiga...