Sauðfjársetrið: á annað hundrað á sviðaveislu

Fullt hús var í Sævangi við Steingrímsfjörð á laugardaginn á sviðaveislu sem Sauðfjársetrið stóð fyrir. Jón Jónsson, þjóðfræðingur sagði í samtali við...

Tveir leikmenn úr 4. flokki Vestra valin í knattspyrnuskóla KSÍ

Lilja Borg Jóhannsdóttir og Kári Eydal, leikmenn 4. flokks Vestra, hafa verið valin til að taka þátt í knattspyrnuskóla KSÍ. Þau hafa nú fengið...

Nýr bátur til Flateyrar

Báturinn Stórborg ÁR 1 kemur til hafnar á Flateyri um kl 13 í dag. Það er Þorgils Þorgilsson sem hefur fest kaup á bátnum...

Alþingi setti lög til þess að afstýra lokun fiskeldisfyrirtækja

Alþingi samþykkti á þriðjudagskvöld frumvarp sjávarútvegsráðherra sem veitir honum heimild til þess að veita rekstrarleyfi til bráðabrigða. Bæði Arnarlax og Arctic Fish  hafa sótt...

Meiri andstaða á landsbyggðinni

Andstaða við inngöngu í Evrópusambandið er meiri á landsbyggðinni en á meðal íbúa á höfuðborgarsvæðinu. Í nýrri könnun MMR kemur fram að 34,3 prósent...

Ísafjarðarbær: fasteignaskattur lækki um 0,02%

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar leggur til að fasteignaskattur verði óbreyttur frá yfirstandandi ári nema að skatturinn lækki á íbúðarhúsnæði úr 0,56% í 0,54% af...

Umhverfing er myndlistarferðalag umhverfis landið

Samsýningin Nr.4 Umhverfing  verður  haldin í Dalabyggð  og á Vestfjarðakjálkanum  sumarið 2022 . Áður hafa þrjár sýningar undir heitinu Umhverfing verið haldnar...

Isafjarðarbær: Líkamsrækt og sundlaugar vonandi opnaðar aftur í júní

Á vef Ísafjarðarbæjar kemur fram að frá 4. maí verður samkomubann á norðanverðum Vestfjörðum rýmkað að hluta. Ákvörðun hefur þó verið tekin um að...

Landsmót UMFÍ 50+ í Borgarnesi 24. – 26. júní

Landsmót UMFÍ 50+ er blanda af íþróttakeppni og annarri keppni, hreyfingu og því að fá fólk á besta aldri til að hafa...

Ísafjörður: 2003 tonna afli í júní

Alls var landað 2003 tonnum í Ísafjarðarhöfn í síðasta mánuði.  Nánast allur aflinn var veiddur í botntroll, aðeins 1,5 tonn voru veidd á handfærum....

Nýjustu fréttir