Skemmtiferðaskip: Innviðagjaldi ekki breytt
Sigurður Jökull Ólafsson, formaður Cruise Iceland, samtaka hafna og fleiri hagsmunaaðila sem þjónusta skemmtiferðaskip, segir að í gær hafi borist svar frá...
Sjávarspendýraráðið: aukin áhersla á velferð dýranna
Á mánudaginn var fundur í Nammco, sem er samstarf 11 landssvæða á Norður Atlantshafi um rannsóknir og skynsamlega nýtingu sjávarspendýrastofna....
Vikuviðtalið: Sigurður Bjarki Guðbjartsson
Ég heiti Sigurður Bjarki Guðbjartsson, fæddur árið 1965 í Bolungarvík og ólst þar upp. Því hef ég og mun alltaf líta á...
Atvinnuvegaráðuneyti skoðar að banna hrefnuveiðar í Djúpinu
Samtök ferðaþjónustunnar og Hvalaskoðunarsamtök Íslands hafa ritað bréf til atvinnuvegaráðherra og farið fram á að Ísafjarðardjúp verði skilgreint sem griðasvæði hvala og...
Vesturbyggð: Brák byggir sex íbúðir
Bæjarstjórn Vesturbyggðar hefur samþykkt að greiða stofnframlög vegna bygginga á sex leiguíbúðum á Patreksfirði. Það er Brák íbúðarfélag hses sem byggir.
Jarðhiti jafnar leikinn
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki vegna átaksins Jarðhiti jafnar leikinn, sem umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, kynnti nýlega.
Byggðastofnun með styrki vegna starfa á landsbyggðinni
Með aðgerð sem nefnist B.7. byggðaáætlun er markmiðið að búsetufrelsi verði eflt með fjölgun atvinnutækifæra og auknum fjölbreytileika starfa á landsbyggðinni....
Púkinn fer fram dagana 31. mars-11. apríl
Púkinn, barnamenningarhátíð Vestfjarða, verður haldin í þriðja sinn dagana 31. mars-11.apríl.
Á hátíðinni verður fjöldi spennandi viðburða fyrir vestfirsk...
32% lækkun á ráðlögðum grásleppuafla
Hafrannsóknastofnun ráðleggur að veiðar á grásleppu fiskveiðiárið 2024/2025 verði ekki meiri en 2760 tonn. Er það um 32% lækkun milli ára.
Utanhúsviðgerðir á lögreglustöðinni á Patreksfirði
Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir (FSRE), auglýsir í dag eftir tilboðum í utanhússviðgerðir að Aðalstræti 92 á Patreksfirði fyrir hönd Ríkiseigna. Húsið hýsir núna lögregluna og...