Mánudagur 3. febrúar 2025

Vestfirðir: vond veðurspá fyrir morgundaginn

Lögreglan á Vestfjörðum vekur í kvöld athygli á á slæmri veðurspá fyrir morgundaginn. En búast má við slæmu veðri strax í fyrramálið...

Enn hvasst og ófærð á sunnanverðum Vestfjörðum

Dynjandisheiði er lokuð og enn er hvasst á sunnanverðum Vestfjörðum. Snjó hefur tekið af vegum og eru hálkublettir en á Kleifaheiði er...

Árnesheppur: samþykkt breytingu á deiliskipulagi Dranga

Heppsnefnd Árneshepps samþykkti á fundi sínum í janúa erindi frá eiganda jaðarinnar Dranga, Fornaseli ehf, um breytingu á deiliskipulagi jarðarinnar. Verður tillagan...

Arctic Fish semur við Snerpu

Laxeldisfyrirtækið Arctic Fish hefur gert langtímasamning við Snerpu um áframhaldandi tölvutækniþjónustu við fyrirtækið. Arctic Fish var stofnað árið 2011 og er eitt...

Uppskeruhátíð HHF fyrir árið 2024

Héraðssambandið Hrafna Flóki hélt uppskeruhátíð HHF í Skjaldborgarbíó á Patreksfirði 15. janúar 2025. Árið 2024 var mjög öflugt íþróttaár...

Blaðhaus

Blaðhaus er stuttvaxinn og nokkuð þykkvaxinn fiskur, hausstór með stór augu og er þvermál þeirra meira en trjónulengdin og um fimmtungur af...

Styrkir fyrir vottaða lífræna bændur

Matvælaráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir um styrki til tækjakaupa fyrir vottaða lífræna bændur. Þessir styrkir eru ætlaðir til kaupa á sérhæfðum búnaði...

Vísitala neysluverðs lækkar milli mánaða

Vísitala neysluverðs, miðuð við verðlag í janúar 2025, er 635,5 stig (maí 1988=100) og lækkar um 0,27% frá fyrri mánuði samkvæmt upplýsingum...

Viltu læra að klifra

Klifurfélag Vestfjarða býður upp á byrjendanámskeið í klifri sunnudaginn 16. febrúar kl. 19-20. Námskeiðið fer fram í húsnæði félagsins, gamla Skátaheimilinu við...

Vestfirðir: Spáð óveðri í dag

Vegagerðin vekur athygli á því að Veðurstofan spáir miklu óveðri í dag eftir kl. 13:00 og hefur sett alla vegi á óvissustig....

Nýjustu fréttir