Föstudagur 3. janúar 2025

Núpskirkja í Dýrafirði

Núpur er fornt höfuðból og kirkjustaður við norðanverðan Dýrafjörð. Núpur tilheyrði áður Dýrafjarðarþingum en nú er þar útkirkja frá Þingeyri. Núverandi kirkja...

Samanburður á orkukostnaði heimila árið 2024

Líkt og undanfarin ár hefur Byggðastofnun fengið Orkustofnun til að reikna út árlegan kostnað við raforkunotkun og húshitun á sömu fasteigninni á...

Nýjar ríkisstofnanir

Um áramótin tóku til starfa nýjar stofnanir umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins  Umhverfis- og orkustofnun og Náttúruverndarstofnun. Ný Umhverfis- og orkustofnun,...

Mikill samdráttur í nýskráningum fólksbifreiða á síðasta ári

Samdráttur í nýskráningum fólksbifreiða hér á landi var um tæp 42% á árinu 2024, samanborið við árið 2023.

Ísafjarðarbær: bæjarstjóraskipti á þriðjudaginn

Gylfi Ólafsson, formaður bæjarráðs Ísafjarðarbæjar staðfestir við Bæjarins besta að Sigríður Júlía Brynleifsdóttir komi til starfa sem bæjarstjóri á þriðjudaginn, þann 7....

HSV: varaformaður stjórnar segir af sér

Ingibjörg Elín Magnúsdóttir, varaformaður Héraðssambands Vestfjarða sagði sig úr stjórninni í gærkvöldi. Í tölvupósti sem hún sendi á stjórnarmenn segir hún að...

Vestfirskur bæjarstjóri í Hafnarfirði

Nú í byrjun ársins tók Valdimar Víðisson, bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins í Hafnarfirði við starfi bæjarstjóra og mun hann gegna því út kjörtímabilið sem...

Bíldudalur: fimm milljarðar króna í útflutningsverðmætum á tveimur mánuðum

Í október síðastliðnum var slátrað liðlega 3 þúsund tonnum af eldislaxi í vinnsluhúsi Arnarlaxi á Bíldudal. Útflutningsverðmæti þess miðað við meðalverð yfir...

Þórsberg Tálknafirði selur kvótann fyrir 7,5 milljarða króna

Útgerðafélag Reykjavíkur hf. (ÚR) hefur gert samkomulag við Þórsberg ehf. um kaup ÚR á allri krókaaflahlutdeild og krókaaflamarki fiskveiðiársins 2024/2025 af Þórsbergi...

Ríkisstjórnin boðar til samráðs við þjóðina

Eitt af forgangsverkefnum nýrrar ríkisstjórnar er að hagræða, einfalda stjórnsýslu og sameina stofnanir, eins og fram kemur í stefuyfirlýsingu...

Nýjustu fréttir