Bókmenntahátíð á Flateyri

Bókmenntahátíð Flateyrar verður til í hjarta Karíba, sjálfstæðs forlags með aðsetur á Flateyri. Hugmyndin að þessari hátíð er...

Lóa býður nýsköpunarstyrki

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Lóu - nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina.  Lóa eru nýsköpunarstyrkir sem hafa það hlutverk að...

50 ár frá friðlýsingu Hornstranda

Þann 27. febrúar 1975 voru Hornstrandir, Aðalvík, Rekavík bak Látur og Fljótavík ásamt hluta Jökulfjarða friðlýst sem friðland.

Skrif­að undir verk­samn­ing vegna 3. áfanga Dynj­andis­heiðar

Arndís Ósk Ólafsdóttir Arnalds, framkvæmdastjóri mannvirkjasviðs Vegagerðarinnar, og Atli Þór  Jóhannsson, framkvæmdastjóri Borgarverks, skrifuðu undir verksamning þann 4. mars, vegna verksins; Vestfjarðavegur...

Bolungavík: vonbrigði með stöðu innanlandsflugs

Bæjarráð Bolungavíkur lýsir yfir miklum vonbrigðum með stöðu innanlandsflugs til og frá norðanverðum Vestfjörðum. Í bókun bæjarráðsins sem samþykkt var á fundi...

Alþingi: tillaga um staðarval fyrir nýjan flugvöll fyrir Vestfirði

Í september 2018 var lögð fram á Alþingi tillaga um staðarvalskönnun fyrir nýjan flugvöll á Vestfjörðum. Flutningsmenn voru þrír alþingismenn Norðvesturkjördæmis Guðjón...

Ísafjarðarbær: útboð á upplýsingatækniþjónustu

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að bjóða út upplýsingatækniþjónustu fyrir Ísafjarðarbæ. Í minnisblaði verkefnastjóra tæknilausna og innkaupa sem lagt var fyrir bæjarráðið segir...

Vegagerðin: þungatakmörkunum aflétt í morgun

Þeim sérstöku ásþungatakmörkunum sem hafa verið í gildi á Djúpvegi 61 frá Súðavík að Flugvallarvegi 631,  Súgandafjarðarvegi 65, Flateyrarvegi 64, Þingeyrarvegi 622...

Bolungavík: Ísfell í samstarf um skipulag og þróun hafnasvæðisins

Bolungavíkurkaupstaður og Ísfell ehf hafa hafa gert með sér samstarfsyfirlýsingu um samstarf vegna undirbúnings skipulags og þróunar næsta nágrennis hafnarsvæðisins í Bolungarvík.

María Rut: ríkisstjórnin mun tryggja flug til Ísafjarðar

María Rut Kristinsdóttir, alþm. Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi segir aðspurð um viðbrögð hennar við fréttum um ákvörðun Icelandair að hætta áætlunarflugi til Ísafjarðar...

Nýjustu fréttir