Mánudagur 28. október 2024

Áskorun um jöfn kynjahlutföll

Kvenréttindafélag Íslands ítrekar áskorun sína til þeirra alþingsmanna sem fá það verkefni að mynda nýja ríkisstjórn að tryggja að jöfn kynjahlutföll séu á ráðherrastólum....

Umsóknin inn fyrir miðnætti

Nú fer hver að verða síðastur í að sækja um í Uppbyggingarsjóð Vestfjarða þetta árið en umsóknarfrestur til að sækja um verkefnastyrki til menningarmála,...

Undirrita yfirlýsingu um ábyrga ferðaþjónustu

Á morgun 10.janúar klukkan 14:30 verður í Háskólanum í Reykjavík undirrituð af forsvarsfólki yfir 100 ferðaþjónustufyrirtækja yfirlýsing um ábyrga ferðaþjónustu. Það er Festa –...

Fjórði hlýjasti desembermánuðurinn

Hlýtt var í veðri á landinu nýliðinn desembermánuð og var tíðin lengst af hagstæð er Veðurstofan greinir frá. Um austanvert landið var mánuðurinn sums...

Fleiri stunda símenntun

Árið 2015 varð mikil aukning í símenntun á Íslandi en þá sóttu 27,5% landsmanna á aldrinum 25-64 ára sér fræðslu, annað hvort í skóla...

Söfnun vegna flóða

Gríðarlegar rigningar eru nú víðsvegar í Tælandi og flæða ár og vötn yfir bakka sína. Þetta eru mannskæð flóð en að minnsta 18 manns...

Stormur og ófærð víða

Nokkurrar ófærðar gætir á Vestfjörðum í morgunsárið og sums staðar mjög hvasst í fjórðungnum, með ofankomu víða. Hálsarnir í A-Barðastrandarsýslu eru ófærir og Kleifaheiðin...

Ísfell kaupir á Flateyri

Í fyrra hóf Ísfell ehf rekstur þvotta- og þjónustustöð fyrir fiskeldispoka á Flateyri en aukið fiskeldi á svæðinu kallar eftir að í boði sé...

Skoðar lausnir til að berjast gegn landrofi

Brian Gerrity, nemandi í haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetur Vestfjarða, vinnur nú að meistaraprófsverkefni þar sem hann fjallar um lausnir til að berjast gegn...

Mugison tilnefndur til Hlustendaverðlaunanna

Örn Elías Guðmundsson, betur þekktur sem tónlistarmaðurinn Mugison er tilnefndur í tveimur flokkum Hlustendaverðlaunanna 2017. Annars vegar í flokknum plata ársins, þar sem nýjasta...

Nýjustu fréttir