Mánudagur 28. október 2024

Sætabrauð úr Gamla fæst í Reykjavík

Sælkerar sem eiga rætur sínar að rekja til Ísafjarðar og nágrennis en eru búsettir á höfuðborgarsvæðinu geta heldur betur tekið gleði sína. Í dag...

Uppbygging í fiskeldi krefst nýbygginga

Ef mikil fjárfesting í fiskeldi verður að veruleika er fyrirliggjandi að fjölga þarf nýbyggingum í Ísafjarðarbæ – bæði varanlegu húsnæði og skammtímahúsnæði fyrir farandverkafólk....

Ofurkælingarbúnaður 3X seldur til Noregs

Skaginn3X og Grieg Seafood í Alta í Noregi undirrituðu á dögunum samning um innleiðingu Grieg Seafood á SUB CHILLING kerfi sem Skaginn3X hefur þróað...

Óheppilegt að burðarþolsmat liggur ekki fyrir

Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar gerir ekki athugasemd við tillögu að matsáætlun Arnarlax á 10 þúsund tonna laxeldi í Ísafjarðardjúpi.  Hinsvegar þá ítrekar nefndin enn...

Velkomin til Tortóla norðursins

Skattamál í Súðavík hafa verið talsvert í umræðunni að undanförnu eftir að sveitarstjórinn Pétur Markan vakti á þeim athygli á hreppsnefndarfundi fyrr í mánuðinum...

Áreiðanlegt að einkahlutafélögin valdi tekjumissi

„Ég tel áreiðanlegt að fyrirkomulagið með einkahlutafélög valdi tekjumissi hjá sveitarfélögum. Fyrst og fremst er þar um að ræða mikil áhrif af hinu lagalega...

Að líkamna huglæga upplifun

Það er ekki á hverjum degi sem Ísfirðingum og nærsveitungum er boðið upp á samtímadansverk í fremsta flokki. Og þeir sem voru orðnir óþreyjufullir...

6 nemendur við Finnbogastaðaskóla

Síðasta vor var sagt frá því að líkur væru á að skólahald í Finnbogastaðaskóla í Árneshreppi legðist af, er útlit var fyrir um hríð...

Ekki kunnugt um bærinn verði af skatttekjum

Jóni Páli Hreinssyni, bæjarstjóra í Bolungarvík, er ekki kunnugt um að bæjarsjóður verði af tekjum vegna skattgreiðslna einkahlutafélaga – en þær  renna í ríkissjóð...

Samkomulag að nást við hestamenn

Ísafjarðarbær og hestamannafélagið Hending hafa gert með sér samingsdrög  vegna greiðslu bóta fyrir aðstöðumissi félagsins vegna framkvæmda við Bolungarvíkurgöng. Bæjastjórn Ísafjarðarbæjar tekur afstöðu til...

Nýjustu fréttir