Fimmtudagur 31. október 2024

Sólarkaffi Ísfirðingafélagsins í kvöld

Sólarkaffi Ísfirðingafélagsins verður haldið í kvöld á Grand Hótel Reykjavík. Stjórnin lofar sérlega glæsilegu kvöldi þar sem Ísfirðingar og gestir þeirra koma saman og...

Sinna síður fjarskiptakerfum á landsbyggðinni

Truflunum í almennum radíókerfum hefur fjölgað mjög hér á landi en slíkar truflanir geta haft alvarlegar afleiðingar, jafnvel gert hluta farneta ónothæf og haft áhrif...

Aukafjármagn í ljósleiðaravæðingu

Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur ákveðið með vísan til markmiða byggðaáætlunar og umsagnar stjórnar Byggðastofnunar að verja allt að 100 milljónum króna úr...

Aron Ottó tekur þátt í Söngkeppni FÍS

Vox Domini, söngkeppni Félags íslenskra söngkennara, FÍS, fer fram í Salnum í Kópavogi um helgina. Meðal þátttakenda í keppninni er ungur Ísfirðingur Aron Ottó...

Ferðamannapúlsinn aldrei lægri

Ferðamannapúls Gallup lækkar um 2,1 stig milli mánaða og hefur aldrei mælst lægri. Púlsinn í desember er 80,6 stig af 100 mögulegum en var...

Stjórnarandstaðan vill nefnd um stöðu landsbyggðarfjölmiðla

Þingmenn úr öllum flokkum stjórn­ar­and­stöð­unnar vilja að Krist­ján Þór Júl­í­us­son, mennta- og menn­ing­ar­mála­ráð­herra, skipi starfs­hóp til að gera úttekt á starf­semi fjöl­miðla utan höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins...

Verkfall hefst á morgun

Farþegar í áætluðu inn­an­lands­flugi Flug­fé­lags Íslands næstu þrjá daga hafa verið látn­ir vita af þeim mögu­leika, að verk­fall Flugfreyjufélags Íslands geti skollið á í...

Áhrif umhverfis á þróun smábleikju í Vísindaporti

Í Vísindaporti Háskólaseturs Vestfjarða þessa vikuna mun líffræðingurinn, doktorsneminn og Ísfirðingurinn Sigurður Halldór Árnason fjalla um rannsókn sína á íslenskum dvergbleikjustofnum. Erindið ber titilinn:...

42 fengu samfélagsstyrk frá Orkubúinu

Afhending samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða fór fram í gær á þremur stöðum samtímis; á Ísafirði, Patreksfirði og á Hólmavík. Orkubúinu bárust alls 82 styrkumsóknir og...

Dropi ferðast um víða veröld

Þorsklifrarolían Dropi sem framleidd er af True Westfjords í Bolungarvík fæst nú í þremur heimsálfum, eða nánar tiltekið í Bandaríkjunum, Kanada, Ástralíu, Bretlandi, Hollandi,...

Nýjustu fréttir