Brandari hjá Viðskiptaráði
Viðskiptaráð bauð upp á brandara dagsins þegar það lagði til í síðustu viku að ríkið seldi kirkjuna á Hrafnseyri við Arnarfjörð. Í bréfi sem...
Hvurra manna er Óttar Proppe
Fyrst er innt eftir nafni en í kjölfarið eftir starfi og ætterni og ekki þykir okkur verra ef hægt er að tengja fyrirmenni vestur...
Aron Ottó sigraði í Vox Domini
Hinn ungi og efnilegi bassasöngvari Aron Ottó Jóhannsson bar sigur úr býtum í miðstigsflokki söngkeppninnar Vox Domini sem fram fór um helgina. Keppnin sem...
Einstakur refilsaumur í Laugarborg
Einstök sýning á yfir 300 refilsaumuðum veggmyndum verður opnuð í Tónlistarhúsinu Laugarborg í Eyjafjarðarsveit á laugardag. Meðal þeirra sem að sýningunni koma er dýrfirski...
Elfa Svanhildur Hermannsdóttir nýr forstöðumaður FRMST
Stjórn Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða hefur valið Elfu Svanhildi Hermannsdóttur úr hópi tólf umsækjenda í starf forstöðumanns stofnunarinnar og stefnt er að því að ganga frá...
Sameinast um eitt vörumerki
Fyrirtækin Skaginn, 3X Technology og Þorgeir & Ellert verða hér eftir kynnt undir einu sameiginlegu vörumerki, Skaginn 3X. Fyrirtækin, sem eru staðsett á Akranesi,...
MÍ mætir VA í Gettu betur
Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna hefst á Rás 2 í kvöld og er það lið Menntaskólans á Ísafirði sem ríður á vaðið í fyrstu viðureigninni...
Safna fyrir hjartastuðtækjum
Samskotasjóðurinn Stöndum saman Vestfirðir hefur hleypt af stokkunum næstu söfnun sinni og í þetta sinn verður safnað fyrir þremur hjartastuðtækjum. Tækin fara í lögreglubíla...
Sýnir Gretti á Hjaltlandseyjum
Kappinn Grettir í meðförum Elfars Loga Hannessonar leggst nú í víking að nýju, er einleikurinn verður sýndur á Hjaltlandseyjum um helgina. Þar á bæ...
Skartaði glæsilegum bolvískum búningi í forsetaboði
Bolvíkingurinn Svanborg Þóra Kristinsdóttir var sérlega glæsileg í boði sem forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson og kona hans Eliza Reid buðu til í menningarhúsinu...