Söngur hefur gríðarlega góð áhrif á sálina
Aron Ottó Jóhannsson nemandi við Menntaskólann á Ísafirði sigraði á sunnudag í miðstigsflokki í söngkeppninni Vox Domini líkt og greint var frá hér á...
Fjögur þúsund tonna útskipun
Fyrsta útskipun ársins fór fram í gær hjá Íslenska kalkþörungafélaginu á Bíldudal þegar fjögur þúsund tonnum af kalkþörunngum var skipað um borð í flutningaskipið...
Dregist um rúma öld að þinglýsa
Viðskiptaráð áréttar að skráður eigandi Hrafnseyrarkirkju sé samkvæmt fasteignaskrá Þjóðskrár Ríkissjóður Íslands. Hrafnseyrarnefnd er skráð sem umráðandi kirkjunnar en þinglýstur eigandi hennar er íslenska...
Fyllsta öryggis gætt á flugeldasýningu
Í gær birtist frétt á bb.is um áramóta og þrettándagleði og því miður fór fréttamaður með fleipur sem er bæði rétt og skylt að...
Ásrós Helga og Katla Vigdís sungu til sigurs
Samvest undankeppnin fyrir söngkeppni félagsmiðstöðva, fór fram í Grunnskólanum á Ísafirði í síðustu viku. Tólf atriði frá norðanverðum Vestfjörðum kepptu þar um að komast...
Mikill aðstöðumunur fólginn í fasteignasköttum
Þrátt fyrir að álagningarprósenta fasteignaskatts sé í hæstu hæðum í Ísafjarðarbæ segir Gísli Halldór Halldórsson bæjarstjóri að þegar fasteignaskattar séu bornir saman, komi í...
MÍ hafði betur gegn VA
Keppnislið Menntaskólans á Ísafirði vann góðan sigur á liði Verkmenntaskólans á Austurlandi í fyrstu umferð Gettu Betur í gærkvöldi. Liðin tvö voru þau fyrstu...
Sáttafundur á föstudaginn
Sáttafundur hefur verið boðaður í kjaradeilu sjómanna og útvegsmanna á föstudaginn. Upp úr viðræðum sjómanna og útvegsmanna slitnaði mánudaginn 23. janúar, fyrir rúmri viku....
Nikulás er íþróttamaður Bolungarvíkur
Knattspyrnumaðurinn Nikulás Jónsson er íþóttamaður Bolungarvíkur árið 2016. Nikulás var tilnefndur af knattspyrnudeild Vestra, en hann lék 20 af 22 leikjum Vestra í 2....
40 konur tóku þátt í gönguskíðanámskeiði
Um helgina fór fram á Ísafirði gönguskíðanámskeið fyrir konur undir yfirskriftinni Bara ég og stelpurnar. Á námskeiðinu, sem hófst á fimmtudag og stóð fram...