Fimmtudagur 31. október 2024

Anna Lind kynnir meistararitgerð sína í Vísindaporti

Skólamál verða í brennidepli í Vísindaporti vikunnar í Háskólasetri Vestfjarða. Anna Lind Ragnarsdóttir, skólastjóri Súðavíkurskóla, flytur erindi sem byggir á spánýrri meistararitgerð hennar frá...

Fyrstu bikarúrslitin í 19 ár

Það dró til tíðinda í vestfirsku körfuboltalífi í sunnudaginn þegar Vestradrengir í 9. flokki lögðu Fjölni í undanúrslitum bikarkeppni Körfuknattleikssambandsins. Leikurinn fór fram í...

Skynsamlegra að slíta viðræðum við hestamenn

Það er algjörlega ótækt að semja við Hestamannafélagið Hendingu á þeim grunni sem núverandi samkomulag Hendingar og Ísafjarðarbæjar situr á, að mati Daníels Jakobssonar,...

Fyrstu verðlaun til Kanon arkitekta

Kanon arkitektar ehf. voru hlutskarpaðist í hugmyndaamkeppni vegna breytinga á Sundhöll Ísafjarðar. Niðurstöður keppninnar voru kynntar í dag. Tíu tillögu bárust. Í öðru sæti...

Lífshlaupið hafið að nýju

Lífshlaupið, landskeppni í hreyfingu, sem er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, hófst á nýjan leik í dag, en þetta er í tíunda...

Albert valinn til þátttöku á HM

Ísfirðingurinn Albert Jónsson er einn af þeim keppendum sem Skíðasamband Íslands hefur valið á heimsmeistaramótið í norrænum greinum, sem fram fer í Lahti í...

Dagur kvenfélagskonunnar í dag

Dagur kvenfélagskonunnar er í dag 1.febrúar, en þann dag árið 1930 var Kvenfélagasamband Íslands stofnað og var ætlun þess að vera samstarfsvettvangur kvenfélaganna í...

Reykjanes gæti misst neysluvatnið

Hótel Reykjanes í Ísafjarðardjúpi stendur frammi fyrir því að geta misst allt neysluvatn vegna þess að eigandi jarðarinnar Reykjafjarðar hótar að skrúfa fyrir vatnslögnina....

Lestrarhestar í Strandabyggð

Íbúar Strandabyggðar taka lestur alvarlega og hafa tekið afgerandi forystu í landsleiknum Allir lesa. Þriðji landsleikurinn er haldinn nú á þorranum, frá 27. janúar...

Aukagreiðslur til þingmanna lækkaðar

Forsætisnefnd Alþingis leggur til að aukagreiðslur þingmanna vegna starfs- og ferðakostnaðar verði lækkaðar á móti þeim miklu launahækkunum sem þingmenn og aðrir kjörnir fulltrúar...

Nýjustu fréttir