Knattspyrnupiltar til Finnlands
Í sumar stefna tuttugu piltar úr fjórða flokki Vestra til Finnlands til að taka þátt í Helsinki Cup knattspyrnumóti. Til að fjármagna ferðina söfnuðu...
Tvískinnungur að ala geldlax í Noregi en frjóan lax hér
Það lýsir tvískinnungi hjá stærsta eiganda Arctic Sea Farm að stunda grænt laxeldi með geldfiski í Noregi á sama tíma og Arctic Sea Farm...
Nýr spennir eykur afhendingaröryggi
Landsnet hefur tekið í notkun nýjan spenni í tengivirkinu í Mjólká sem eykur bæði flutningsgetu og afhendingaröryggi. Nils Gústavsson framkvæmdastjóri framkvæmda– og rekstrarsviðs Landsnets...
Þorgerður flytur skrifstofuna vestur
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra mun flytja skrifstofu sína tímabundið vestur á Ísafjörð dagana 13. 14. og 15. febrúar næstkomandi. Með ráðherranum í...
Fyrirliðatreyjan fór á 1,2 milljónir
Á Kútmagakvöldi Lionsklúbbs Patreksfjarðar 15. október 2016 gerðist það að boðin var upp treyja Arons Einars Gunnarssonar fyrirliða íslenska landsliðsins í knattspyrnu. Leitað hafði...
Mögulega fjörulalli
Vinsælt getur verið hjá þeim sem sækja Vestfirði heim að kíkja í heimsókn á Náttúrustofu Vestfjarða í Bolungarvík og ekki hefur síður heimafólk gaman...
MÍ úr leik
Keppnislið Menntaskólans á Ísafirði mætti liði Fjölbrautarskólans í Garðabæ í annarri umferð spurningakeppninnar Gettu betur í gærkvöldi. Lið MÍ háði þar drengilega baráttu en...
Vinnsla fallið niður í átta daga frá áramótum
Smábátasjómenn á sunnanverðum Vestfjörðum hafa sótt sjóinn af hörku í sjómannaverkfallinu, en þeir eru ekki í verkfalli eins og kunnugt er. Oddi hf. hefur...
Sigurvon efnir til listaverkauppboðs
Krabbameinsfélagið Sigurvon rær á nýstárleg mið í fjáröflun í marsmánuði er það verður með uppboð á verkum eftir vestfirska listamenn. Síðustu ár hefur félagið...
250 unglingar skemmtu sér saman á Hólmavík
Í lok síðustu viku var mikil gleði hjá vestfirskum og vestlenskum unglingum á Hólmavík þegar SamVest fór þar fram í félagsheimilinu. Þar fór fram...