Föstudagur 1. nóvember 2024

Bollywood-mynd tekin upp í Holti

Eftir helgina hefst undirbúningsvinna við tökur á Bollywood-mynd, sem verður meðal annars tekin upp vestur á fjörðum. Á bilinu 40-50 manns munu starfa við...

Stofnfundur félags um lýðháskóla á laugardag

Á laugardag verður stofnfundur félags um lýðháskóla á Flateyri haldinn í Félagsbæ. Tilgangur félagsins er að vinna að undirbúningi og stofnun lýðháskóla á Flateyri....

Drengjaliðið sigraði riðilinn

Um síðustu helgi gerðu ungir körfuboltamenn í í Vestra góða ferð í Þorlákshöfn þar sem keppt var í 10. flokki drengja. Skörð voru höggvin...

Útilokar ekki að rifta samningi

Ísafjarðarbær hefur ekki greitt leigu til Norðurtangans ehf. fyrir geymslupláss fyrir söfnin á Ísafirði. Í ágúst 2015 var undirritaður 10 ára leigusamningur milli Ísafjarðarbæjar...

Hvernig bera skal sig að ef slys eða veikindi ber að höndum utan dagvinnutíma

Í aðsendri grein sem nú má lesa á vef Bæjarins besta fjallar Hörður Högnason framkvæmdastjóri hjúkrunar við Heilbrigðisstofnun Vestfjarða ítarlega um fyrirkomulag sem einstaklingum...

Margir vilja flytja aftur heim

Í Vísindaporti vikunnar flytur Jónína Hrönn Símonardóttir, kennari og náms- og starfsráðgjafi, erindi sem byggir á meistararitgerð hennar um náms- og starfsferil fólks sem...

Umhverfisnefnd GÍ tekur matarsóun fyrir

Í Grunnskólanum á Ísafirði er starfandi umhverfisnefnd sem sex nemendur á unglingastigi ásamt sex kennurum skipa. Fyrr í vetur stóð umhverfisteymið fyrir fræðsluverkefni um...

Deilt um þjóðerni eldislaxins

Það er ótækt að laxeldisfyrirtæki markaðsetji afurðir sínar sem íslenskar þar sem eldislaxinn sé ekki af íslenskum uppruna heldur norskum. Þetta segir Haraldur Eiríksson,...

100 skemmtiferðaskip í sumar

Hvorki meira né minna en eitt hundrað skemmtiferðaskip hafa staðfest komu sína til Ísafjarðar og nágrannahafna í Ísafjarðarbæ næsta sumar. „Hundraðasta skipið bókaði sig...

Sjómenn og útvegsmenn funda í dag

Ríkissáttasemjari hefur boðað samninganefndir sjómanna og útvegsmanna til fundar kl. 14 í dag. Síðasti fundur nefndanna var á föstudag fyrir viku og var hann...

Nýjustu fréttir