Segir LV reyna að afvegaleiða umræðuna
Sigurður Pétursson, framkvæmdastjóri Arctic Sea Farm, segir ályktun Landssambands veiðifélaga (LV) um fyrirætlanir fyrirtækisins um eldi í Ísafjarðardjúpi og rekstur stórs eiganda þess, Norway...
Kristín bætir við sig gullum
Sundkonan Kristín Þorsteinsdóttir keppti um helgina á Malmö open í Svíþjóð. Kristín, sem nýlega hampaði titlinum íþróttamaður Ísafjarðarbæjar, fjórða árið í röð, sýndi þar...
Milljarður á dag
Tap vegna verkfalls sjómanna er metið fleiri milljarða króna og standi verkfallið lengur er áætlað að tapið geti numið um það bil milljarði á...
Fyrsti titill Vestra
Drengirnir í 9. flokki Vestra gerðu sér lítið fyrir í gær og sigruðu val 60-49 í úrslitaleik Maltbikarsins í körfubolta. Fyrri hálfleikur leiksins jafn...
Inflúensan líklega í hámarki
Frá því í lok nóvember 2016 hefur inflúensa A(H3) verið staðfest hjá 226 einstaklingum á landinu er fram kemur á vef Landlæknisembættisins. Í síðustu...
Verndunaráætlun fyrir Surtabrandsgil
Búið er að vinna tillögu að stjórnunar- og verndunaráætlun fyrir náttúrvættið Surtabrandsgil á Barðaströnd. Tillagan er unnin af fulltrúum Vesturbyggðar, ábúenda á Brjánslæk og...
Fokk ofbeldi-húfurnar aftur í sölu
Í dag hóf UN Women á Íslandi sölu á nýrri húfu undir slagorðinu „Fokk ofbeldi.“ Húfunni er ætlað að vekja fólk til vitundar um...
Taka þátt í 112 deginum
Lögreglan á Vestfjörðum, Slökkvilið Ísafjarðarbæjar og Björgunarfélag Ísafjarðar taka þátt í 112 deginum sem verður haldinn um allt land og verða til taks við...
Húfur gegn einelti í þriðja sinn
Í Grunnskóla Bolungarvíkur hafa nemendur í 1. bekk undanfarin ár fengið afhentar húfur með áletruninni „gegn einelti“ og í gær var húfudagurinn svo haldinn...
Ráðgera diplómunám á Ísafirði
Háskóli Íslands kannar nú möguleikana á betra aðgengi að diplómanámi í leikskólakennarafræðum í samstarfi við Háskólasetur Vestfjarða og Ísafjarðarbæ. Samstarfið felur einna helst í...