Föstudagur 1. nóvember 2024

Skattfrjálsir dagpeningar auk eingreiðslu

Samninganefnd sjómanna gerði samninganefnd Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) tilboð í kjaradeilunni á milli sjómanna og útgerða í gær og tekur SFS líklega afstöðu...

Bollywoodmyndinni frestað

Tökum á Bollywood mynd sem hefjast áttu í vikunni hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Búi Baldvinsson, framleiðandi myndarinnar hjá Hero Productions, segir í...

Neyðarbrautin verði opnuð án tafar

Bæjarstjórn Bolungarvíkurkaupstaðar hvetur borgarstjórn Reykjavíkur til að opna tafarlaust aftur NA/SV flugbraut á Reykjavíkurflugvelli, svokölluð neyðarbraut, meðan ekki hefur fundist önnur viðunandi lausn varðandi...

Leggur til kvótaskerðingu þangað til verkfallið leysist

Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, leggur til að stjórnvöld skerði fiskveiðikvóta næsta árs um allt að fimm prósent á viku meðan...

Keppa á Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar

Þrír keppendur frá Skíðafélagi Ísfirðinga eru nú staddir í Erzurum í Tyrklandi þar sem þeir taka þátt í Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar. Það eru þau Anna...

Húsasmíðanemar gera brautarskýli fyrir Fossavatnsgönguna

Nemendur á húsasmíðabraut Menntaskólans á Ísafirði héldu í síðustu viku reisugildi vegna byggingar sem þeir hafa nýlokið við að slá upp á lóð skólans....

Niður í skúffu með Brennivínsfrumvarpið!

Morgunklúbburinn eða Akademían líkt og félagsskapurinn er iðulega kallaður sem reglulega kemur saman að morgunlagi í sundlauginni á Þingeyri lætur sig málefni líðandi stundar...

Stefnir í óefni í málefnum MÍ

Það stefnir í óefni í rekstri Menntaskólans á Ísafirði en fjárframlög til skólans fara minnkandi samhliða færri nemendum. Frekari fækkun nemenda mun að óbreyttu...

Stormur kominn á besta stað í stofunni

Ung bolvísk listakona, Valdís Rós Þorsteinsdóttir, varð þeirrar óvæntu ánægju aðnjótandi að selja sína fyrstu mynd á dögunum, eftir að faðir hennar Þorsteinn Másson...

Allstór sinubruni í Mjóafirði

Á föstudaginn fékk lögreglan á Vestfjörðum tilkynningu um að verið væri að brenna sinu í Mjóafirði, skammt frá brúnni við Hrútey. Þegar lögreglumenn komu...

Nýjustu fréttir