Gæslan með þyrluæfingu
Um kvöldmatarleytið kemur þyrla Landhelgisgæslunnar á Ísafjörð og ljósi reynslunnar þykir rétt að vara í íbúa við en hávaði frá þyrlum boðar sjaldan gott....
Íslenskunámskeiði lauk með taílenskri veislu
Eftir að starfsfólk botnfiskvinnslu Hraðfrystihússins-Gunnvarar hf. lauk fiskvinnslunámskeiðum fyrir áramót bauð fyrirtækið starfsfólki sínu að sitja íslenskunámskeið í verkfallinu. Í síðustu viku luku 30...
Aukið atvinnuleysi í verkfallinu
Atvinnuleysi jókst í seinasta mánuði og voru að meðaltali 5.200 manns skráðir atvinnulausir í mánuðinum skv. nýbirtri skýrslu Vinnumálastofnunar um vinnumarkaðinn. Fjölgun atvinnulausra má...
Cale Coduti sýnir í Úthverfu
Í dag kl. 17 opnar Cale Coduti sýningu í Gallerí Úthverfu á Ísafirði. Cale Coduti er amerískur málari og útskrifaðist frá Pennsylvania State University...
Súðavíkurskóli sigraði í Lífshlaupinu
Súðavíkurskóli sigraði í flokki skóla að 90 nemendum í grunnskólakeppni Lífshlaupsins sem lauk í gær. Gríðarlega góð þátttaka var í skólanum þar sem allir...
Léttir til síðdegis
Veðurstofa Íslands spáir norðaustan 3-8 m/s, skýjuðu með köflum en þurru að mestu á Vestfjörðum í dag, síðdegis léttir heldur til. Bjart að mestu...
Frumkvöðlakonur funda
Í kvöld efna Vinnumálastofnun og frumkvöðlakonur á Vestfjörðum til fundar í Vestrahúsinu. Á fundinum verða styrkir til atvinnumála kvenna kynntir en á vegum Vinnumálastofnunar...
Starfsleyfistillaga fyrir 10.700 tonna laxeldi
Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Fjarðalax ehf. til framleiðslu á allt að 10.700 tonnum á ári af laxi í Patreksfirði og Tálknafirði....
Óskar eftir tilboðum í aurvarnargarð
Framkvæmdasýsla ríkisins óskar eftir tilboðum í framkvæmdir við byggingu seinni áfanga aurflóðavarnargarðs ofan Hjallavegar og nyrsta hluta Urðarvegar á Ísafirði. Um er að ræða...
Landsbyggðin andsnúnari áfengisfrumvarpinu
Alls eru 61,5 prósent Íslendinga mótfallnir nýju áfengisfrumvarpi sem felur í sér að heimilt verður að selja áfengi í verslunum frá og með næstu...