Föstudagur 1. nóvember 2024

Stórslagur í körfunni

Vestri tekur á móti Hamri í 1. deild Íslandsmótsins í körfubolta í kvöld. Leikurinn verður í íþróttahúsinu á Torfnesi og hefst fyrr en venjulega,...

Umtalsverð slysaslepping í Dýrafirði

Komið hef­ur í ljós gat við botn sil­ung­seldisk­ví­ar fyr­ir­tæk­is­ins Arctic Sea Farm í Dýraf­irði. Þetta seg­ir í til­kynn­ingu frá fyr­ir­tæk­inu. Kem­ur þar fram að með...

Milljarður rís á Ísafirði

Í hádeginu á morgun fer fram árlega dansbyltingin Milljarður rís og verður þá dansað í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Það er UN Women sem stendur...

Mjög viðkvæm staða

Mjög viðkvæm staða er í kjaradeilu sjómanna og útvegsmanna að sögn Finnboga Sveinbjörnssonar, formanns Verkalýðsfélags Vestfirðinga. „Menn bjuggust við samningi í nótt og að...

Óásættanlegt að loka brautinni

Sveitarstjórnir hringinn í kringum landið hafa sameinast um að álykta gegn lokun NA/SV flugbrautarinnar á Reykjavíkurflugvelli, svokallaðarar Neyðarbrautar. Bæjarstjórn Vesturbyggðar hefur bæst í hópinn...

Mæta Laugvetningum á Ísafirði í kvöld

Í kvöld mætir MORFÍS lið MÍ Laugvetningum í átta liða úrslitum MORFÍS ræðukeppninnar. MÍ keppir heima að þessu sinni og fer keppnin fram í...

Krabbameinsfélagið gegn áfengisfrumvarpinu

Stjórn Krabbameinsfélags Íslands lýsir yfir andstöðu við frumvarp um afnám einkaleyfis Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins á smásölu áfengis og að heimila áfengisauglýsingar. Stjórnin hvetur...

Strandveiðar auka á sátt

Í síðustu viku funduðu fulltrúar Landssambands smábátaeigenda (LS) með atvinnuveganefnd Alþingis. Á fund­in­um var farið yfir helstu áherslu­mál fé­lags­ins sem viðkoma breyt­ing­um á lög­um...

Svarta gengið sýnd á Ísafirði

Á föstudagskvöldið verður sýnd í Ísafjarðarbíói heimildarmyndin Svarta gengið eftir Kára G. Schram. Í myndinni er sagt af Þorbirni Péturssyni, Bjössa, fjárbónda og einsetumanni...

Gísli á Uppsölum ílengist í Þjóðleikhúsinu

Nýjasta verk Kómedíuleikhússins, einleikurinn um einbúann Gísla á Uppsölum hefur hreiðrað vel um sig í Kúlunni í Þjóðleikhúsinu. Gísli í líkama leikarans Elfars Loga...

Nýjustu fréttir